Félagsbréf - 01.03.1961, Page 16

Félagsbréf - 01.03.1961, Page 16
6 FÉLAGSBRÉF En spurningin er ekkert hjákátleg. Hvort heldur pað stafar af pvi, að islenzk stjórnaivöld séu ekki trúuð á, að vér cndurheimtum handritin að sinni eða af einhverju öðru, pá er pað vist, að pau hafa lítið sem ekkert að pvi stuðlað, að komizt verði að niðurstöðu um, hvernig skuli með handritin fara, pegar vér heimtum pau, hvað skuli við pau og fyrir pau gert. Auðvitað verður tekið vel á móti peim, pegar pau koma, og peim fenginn veglegur og öruggur sama- staður, par sem viðhlitandi skilyrði eru til að vinna við pau. En vœri nokkur goðgá, pó að farið yrði nú pegar að hugleiða, hvar pann veglega stað sé að finna, livernig húsakynnum eiga að vera par háttað, svo að pau pjóni sem bezt hlutverki sinu, hvort eigi purfi að afla fjár til viðbótar pvi, sem pegar er fyrir hendi, til að fullgera pau húsakynni, hve mikils fjár sé pörf árlega til handrita- rannsókna og handritaútgáfu og hvernig eigi að afla pess fjár. Um pessi mál verða sérfrœðingar að fjalla, að minnsta kosti á fyrsta stigi pess. Mundu prófessorar við heimspekideild háskól- ans vissulega manna líklegastir til að komast að niðurstöðu um, hvers konar aðbúnaður hœfði handritunum, og gera jafnframt áœtlanir um skipulegar rannsóknir peirra, útgáfur og starfslið. Vér pyrftum pá ekki lengur að vaða i svíma um, hvað vér tökum til bragðs, pegar vér fáum handritin, en stöndum verr að vigi að krefj- ast peirra, meðan slik áætlun hefur ekki verið gerð. SkipuIagMleysi «s' fj:í rskortur En áætlun ein nægir vitaskuld eliki. Ef til vill mætli biða með að fullgera vistarverur, par til meiri vissa væri fengm i handrita- málinu, ewt eftir skipulegum handritarannsóknum og textaútgáfum getum vér ekki beðið öllu lengur. Varla er ofmælt, pótt sagt sé, að islenzk fræðastarfsemi sé i hálfgerðum molum i dag, og ber par einkum tvennt til — fjárskortur og skipulagsleysi. Fræðimenn eig- um vér nóga, en meiri hluti peirra er öðrum störfum hlaðinn af peirri einföldu ástœðu, að peir purfa að vinna fyrir sér og fjöl- skyldum sinum, en pað fá peir ekki gert með fræðistörfum einum. Oss er hollast að loka ekki augum fyrir pvi, að eina skipulega

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.