Félagsbréf - 01.03.1961, Qupperneq 57

Félagsbréf - 01.03.1961, Qupperneq 57
FÉLAGSBRÉF 47 Eftir Robert. Anderson var sýnt á síðastliðnum vetri annað leikrit hans á Broadway, Silent Night, Lonely Night. Höfundurinn er fæddur í New York 1917 og stundaði nám við Harvard- háskóla. Hann skrifaði mikið á stúdentsárum sínum, bæði skáldverk og einþáttunga, en síðustu stríðsárin var hann sjóliðsforingi í Kyrrahafsflota Bandaríkjanna og vann þá verðlaun fyrir bezta leikrit eftir mann í herþjón- ustu. Síðan hefur hann skrifað mikið bæði fyrir útvarp og sjónvarp, en árið 1953 var fyrsta leikrit hans leikið á Broadway, Tea and Sympathy. Fjallar það um skólapilt, sem er ranglega sakaður um kynvillu, en skiln- ingsgóð kennarafrú hjálpar honum til að kannast við sitt rétta eðli. Leikritið fékk óhemju góðar viðtökur, sem var þó ekki sízt að þakka ör- uggri og listrænni túlkun leikstjórans, Elia Kazan. Var það sýnt í 712 skipti. Silent Night, Lonely Night fékk aftur á móti beldur slæma dóma, en var þó sýnt 134 sinnum. Það fjallar um mann og konu, sem hittast á jólakvöld, eru bæði einmana °g fara að rekja raunir sínar hvort fyrir öðru. Maðurinn er hryggur af því að kona hans er á geðveikrahæli, en hryggð hennar stafar af því, að maður hennar, sem er erlendis í viðskiptaerindum, hefur játað á sig hjúskaparbrot. Svo fer þó að lokum, að þeim fer að leiðast þessi raunarolla og Adams innra eðli að segja til sín. I öðrum þætti leita þau hughreystingar hvort í annars armi, enda eru þau miklu hressari daginn eftir. Annað, sem orð er á gerandi, gerist ekki í leikritinu, engin átök eða tvísýn barátta. Þetta er notalegt, vel skrifað, en óeftirminnilegt. — Spurn- lngin er þó, hvort höfundurinn ætlast til að þetta húsráð hans sé tekið Bókstaflega. Toys in The Attic var frumsýnt á Broadway 26. febrúar og gengur enn. Höfundurinn, Lillian Hellman, er fyrir löngu kominn í fremstu röð leik- titaskálda í Bandaríkjunum. Hún er fædd 1905 í New Orleans, stundaði háskólanám í New York °g giftist um tvítugt. Hún segist lítið hafa gert annað en spila bridge fyrstu hjúskaparárin, enda fór svo að hjónin skildu. Fór hún þá að snúa sér að r|tstörfum, en fyrsta leikrit hennar á Broadway var The Childrens Hoor, Numsýnt 1934 og fékk mjög góðar viðtökur, en e.t.v. hefur hún hlotið ^nesta viðurkenningu fyrir leikritið The Little Foxes, sem var leikið 1939. Af öðrum leikritum hennar má nefna Watch on The Rhine, The Autumn Garden og Another Part of The Forest.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.