Félagsbréf - 01.03.1961, Side 69

Félagsbréf - 01.03.1961, Side 69
félagsbréf 59 Wa í huga eigin orð, er hann segir um •lónas Hallgrímsson: „Jónas þarf ekki hin stóru orS, sem bólgin skáld og þrútin af móSi steypa yfir bygg3ina.“ Augljóst er, nð hér er á ferSinni braut- rySjandi í íslenzkri tungu. Þeir menn, sem forystu hafa haft um skringileika í máli, verSa vissulega aS gefa gaum þeirri stjörnu, sem hér er komin á loft. Afstaða höfundar til lífsins einkennist af andstöðu. Hann er gegn her í landi, Segn Hallgrímskirkju á holtinu, gegn lUristum, gegn atomsprengjum, gegn ka- Þólsku kirkjunni o.s.frv. í grein um „hina íeiðu ungu menn“ segir hann: „En ungu mennimir eru ekki nógu reiðir. Þeir eru alltof fúsir til að sökkva sér í sjálfsvorkunn, tómlæti, tilgerðarglennur og kæruleysi...." Þetta er einmitt þaS, sem er athugavert x*ð Thor Vilhjálmsson. Hann er ekki reiður. Hann er önugur og hefur allt á ^ornum sér. Hugsjónir hans standa ekki óýpri rótum en svo, að honum er ómögu- ^egt að verða raunverulega reiður. Þegar ^’ð þetta bætist sambland af kommúnisma ^ mannúð, verður útkoman ekki sérlega skennntilog. Á öðrum stað segir höfundur: „Hér hefur sú stefna ráðið sem nýt- ur stuðnings á okkar landi að það iþurfi ekki að hugsa skýrt neina einingu verksins, bara hafa það nógu stórt — þvi stærra því til- komumeira.“ Er engu líkara en hann skrifi um sitt cigið verk. Bókin er mikil að vöxtum, en lítil að efni. Með sjálfsgagnrýni og spar- semi í notkun orSa gæti höfundur minnk- að bókina um hleming, án þess að nokkuð af efninu tapaðist. Þá er líklegt, að bókin yrði læsileg. Það kæmleysi í hugsun, sem bókin ber vitni, er ekki afsakanlegt hjá fulltíða manni. Málbrenglanir hans virðast ekki stafa af kæruleysi, heldur vera gerðar að yfir- lögðu ráði. Höfundur hefur til að bera elju, orða- forða, athyglisgáfu og ímyndunarafl. Þeg- ar hann hættir að misnota þessa hæfileika, verður fengur að honum, en hætti hann því ekki, hefur hann sjálfur skrifað eftir- mæli sín, er hann segir: „Svo snjall var Uccello að hann dó allslaus....“ Ólajur SigurSarson, Vegna rúmleysis verða nokkrir ritdómar að bíða næsta heftis. — Ritstj.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.