Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 69

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 69
félagsbréf 59 Wa í huga eigin orð, er hann segir um •lónas Hallgrímsson: „Jónas þarf ekki hin stóru orS, sem bólgin skáld og þrútin af móSi steypa yfir bygg3ina.“ Augljóst er, nð hér er á ferSinni braut- rySjandi í íslenzkri tungu. Þeir menn, sem forystu hafa haft um skringileika í máli, verSa vissulega aS gefa gaum þeirri stjörnu, sem hér er komin á loft. Afstaða höfundar til lífsins einkennist af andstöðu. Hann er gegn her í landi, Segn Hallgrímskirkju á holtinu, gegn lUristum, gegn atomsprengjum, gegn ka- Þólsku kirkjunni o.s.frv. í grein um „hina íeiðu ungu menn“ segir hann: „En ungu mennimir eru ekki nógu reiðir. Þeir eru alltof fúsir til að sökkva sér í sjálfsvorkunn, tómlæti, tilgerðarglennur og kæruleysi...." Þetta er einmitt þaS, sem er athugavert x*ð Thor Vilhjálmsson. Hann er ekki reiður. Hann er önugur og hefur allt á ^ornum sér. Hugsjónir hans standa ekki óýpri rótum en svo, að honum er ómögu- ^egt að verða raunverulega reiður. Þegar ^’ð þetta bætist sambland af kommúnisma ^ mannúð, verður útkoman ekki sérlega skennntilog. Á öðrum stað segir höfundur: „Hér hefur sú stefna ráðið sem nýt- ur stuðnings á okkar landi að það iþurfi ekki að hugsa skýrt neina einingu verksins, bara hafa það nógu stórt — þvi stærra því til- komumeira.“ Er engu líkara en hann skrifi um sitt cigið verk. Bókin er mikil að vöxtum, en lítil að efni. Með sjálfsgagnrýni og spar- semi í notkun orSa gæti höfundur minnk- að bókina um hleming, án þess að nokkuð af efninu tapaðist. Þá er líklegt, að bókin yrði læsileg. Það kæmleysi í hugsun, sem bókin ber vitni, er ekki afsakanlegt hjá fulltíða manni. Málbrenglanir hans virðast ekki stafa af kæruleysi, heldur vera gerðar að yfir- lögðu ráði. Höfundur hefur til að bera elju, orða- forða, athyglisgáfu og ímyndunarafl. Þeg- ar hann hættir að misnota þessa hæfileika, verður fengur að honum, en hætti hann því ekki, hefur hann sjálfur skrifað eftir- mæli sín, er hann segir: „Svo snjall var Uccello að hann dó allslaus....“ Ólajur SigurSarson, Vegna rúmleysis verða nokkrir ritdómar að bíða næsta heftis. — Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.