Félagsbréf - 01.10.1962, Page 6
SEPTEMBERBÓK A B
BRETLAND
eftir JOHN OSBORNE
Jón Eyþórsson íslenzkaði
Þetta er 4. bókin í hinum vand-
aða og vinsœla bókaflokki
AB, Lönd og þjóðir, og hliðstœð
hinum þremur, sem á undan eru
komnar — á annað hundrað val-
inna mynda, svarthvítra og lit-
mynda, og um 160 bls. vandaður
texti um landið og þjóðina, sögu
hennar, menningu og daglegt líf.
AB.IOIAFIOIÍUHINN
LÖND 0 G ÞJÖÐIR
Höfundurinn, John Osborne, sem ritað hefur margt um Breta
og brezk vandamál, skilur þessa merkilegu og á margan hátt
sérkennilegu þjóð manna bezt. Hann hefur glöggt auga fyrir
kostum hennar, göllum og hvers konar sérkennum, enda ein-
kennist verk hans af raunsœi, virðingu, víðsýnum skilningi
og kímni, sem á vel við hina brezku þjóð.
Við Islendingar höfum haft mikil samskipti
við Breta fyrr og síðar, — samskipti sem
bœði hafa haft bjartar og dekkri hliðar, o<3
þó einkum bjartar, því að ósamkomulag
héfur hvorug þjóðin munað lengur en var-
aði. Þessi bók œtti því að vera okkur kcer-
komin, því að í henni er mikil frœðsla fólgin
í máli og myndum um landið og þjóðinci,
þennan volduga nágranna, sem við berum
mikla virðingu fyrir.
Stærð 17G bls. £ stóru broti. Verð til félagsm. kr. 195.00