Félagsbréf - 01.10.1962, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.10.1962, Blaðsíða 24
20 FÉLAGSBHÉF Svona er hann alltaf, gefur sér ekki einu sinni tíma til að drekka kaffið sitt. Konan þagnaði en hélt síSan áfram: Þú veizt að n.aður spjallar um ýmislegt í rökkrinu, Jafet minn. Mig langar til að segja þér eitt. Ertu viss um að félagið sé lengur til? Trúboðinn svaraði engu. Konan hélt áfram: 1 fyrra haust var mér nefnilega gengið hér norður á mela — þar sem hermannaskálarnir stóðu; og ég er að leita sisona í ýmsu drasl’ sem þeir höfðu fleygt. Þá finn ég pening. Ég sagði manninum mínum frá þessu, og við fórum bæði að leita, en fundum ekki fleiri, — en það er önnur saga. Nú, mér lék hugur á að vita hvaða peningur þetta gæti verið, og fer með harin til hans séra Jóns. 1 ljós kemur — að þetta er útlenzkur peningur, og talsvert verðmætur. Svo erum við alltaf að tala um peninginn, og hvað við aettum að gera við hann. Jæja, svo í vetur les ég eitt kvöldið í ritunum þínum og rek augun í auglýsingu á bókinni Áreiðanleg velmegun. Ég þýddi þá bók, sagði trúboðinn hógvær. Nafnið var girnilegt, og ég vildi eignast bókina. Þá geri ég mér (erð í bruna- og hörkugaddi til hans séra Jóns og bið hann að skrifa til félagsi.is eftir hók- inni. Ég hefði auðvitað getað beðið með það til komu þim.-ar, en fyrst ég átti þennan pening, þá einhvern veginn. .. . Jæja, nú líður og biðui og ekkert svarið kemur, — þá fáum við bréf — á útlenzku, sem ég geri mér ferð með til hans séra Jóns; en þar segir, að þetta félag sé ekki lengur til. Og allt þetta á hreinni útlenzku. Nokkuð löng þögn varð unz konan reis upp frá borðinu og sagðist skyldu ná í peninginn. Hún var nokkra stund að leita að honum. Þegar hún kom aftur sagði hún: Það er margt annað sem farið hefur forgörðum í stríðinu, meira en okkur hér uppi á íslandi grunar. Götur hafa verið eyðilagðar og heilar hyggingar. I útvarpinu sögðu þeir, að stórborgin Berlín í sjálfu Þýzkalandi hafi verið sprengd í loft upp. Þaðan kom gasmaskínan mín. Hún er það mesta þing sem ég hef eignazt. í hvert skipti sem ferð er til Reykjavíkur læt ég spyrja um maríugler á hana. Ekki til í landinu, segja þeir í búðunum. Allt þetta vegna stríðsins. Ekki skil ég að Þjóðverjar séu hættir að smíða gasmaskínur, jafn- miklir snillingar og þeir voru. Aldrei kom stybba af henni, — og er ég samt næm fyrir allri stybbu vegna asmans. Og þó ég hafi þetta svokallaða rafmagn.... Nú langar mig að spyrja þig að einu: Þú vildir ekki skrifa fyrir mig og biðja um gler á hana? Hérna er peningurinn. ■ Trúboðinn anzaði ekki spurningu konunnar, leit ekki á peninginn, reis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.