Félagsbréf - 01.10.1962, Blaðsíða 29

Félagsbréf - 01.10.1962, Blaðsíða 29
FÉLAGSBRÉF 25 Kemur mér |>að nokkuð við? Drepstu ef þú vilt drepast. Að svo búnu hvarf bílstjórinn. Torgið var næstum autt. Ljósin lýstu dauf- lega við tröppur samkomubússins. Marmonikkurnar þögnuðu, fólk kom fram á tröppur samkoir.uhússins, hljóp yfir torgið að húsunum, og allt varð hljótt. Fólk borðaði kvötdmatinn. Alit í einu reis trúboðir.r: upp af kassanum og færði hann að afturhjólinu, ktil.aði upp á það og með herkjum lyfti hann kassanum upp og kom honum ásamt teppinu, töskunni og stafnum yfir grindurnar, sjálfur klifraði hann á eftir. Þegar hann sat klofvega yfir grindunum svimaði hann og lét sig falla. Kindurnar ruku upp og trúboðinn féll af bökum þeirra ofan í svaðið á bílpall- inum. Óhi'.idrað lét hann það troða á sér. Síðan lagðist það niður aftur og smám siinari lann trúboðinn hlýjuna frá likömum þess. Og í hlýjunni óskaði hann sér Jauða. E:i hami dó ekki. Skömmu eftir miðnætti 24. september læddist farandtrú- boðinn Jafet Aronsson, fæddur á ísafirði 1880, með kanadiskan ríkisborgara- rétt frá IVOl, sendur til íslands 1930, sem umboðsmaður og farandtrúboði Watch Tower Bible And Trae’. Socicty, ofan af bíl sláturfélagsins framan við einbýlishús a hitaveitusvæðinvi í Reykjavík og glotti beisklega þegar hann rölti niður Skúlagötuna með grátt ullarteppi, slitna skjalatösku, kassa og göngustaf. Myndskreyting eftir Tómas Tómasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.