Félagsbréf - 01.10.1962, Side 7

Félagsbréf - 01.10.1962, Side 7
OKTÓBERBÓK A B Framtíð manns og heims í bókinni FBAMTÍÐ MANNS OG HEIMS birtir franski vísindamaðurinn dr. Pierre Bousseau, prófessor við Sorbonnc, liinar mjöff svo merkilegu athuganir sínar og niðurstöður um örlög mannsins og alheims- ins í næstu og: fjærstu framtíð — athuganir, sem vakið hafa meiri athygli en nokkuð annað, sem um þessi mál hefur verið ritað. Höfundurinn byg:gir á þeim lög:málum, sem ffilt hafa — þ.e. sömu orsakir hafa sömu afleiðing:ar í framtíð jafnt sem for- tíð — og: hefur því verk sitt á könnun for- tíðar á hinum marg:vísleg:ustu sviðum og: liverfur þaðan til framtíðarinnar. Eru niðurstöður hans g^eysiskarplegar og: koma um marg:t mjög: á óvart. Bókin skiptist í 6 meginþætti, sem ncfnast: 1) Hrun menningar og: dauði. 2) Ferill mannsins. 3) Maðurinn hverfur, veröldin stcndur. 4) Framtíð jarðar. 5) Bag:narök. 6) Tíminn hefur eng:ar strcndur. Bókin er með allniörgum skýring:armyndum, um 300 bls. að stærð. — Verð til félagsmanna kr. 165.00 ób., 195 ib. EFTIR PIERRE ROUSSEAU Broddi Jóhannesson íslenzkaSi

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.