Félagsbréf - 01.10.1962, Qupperneq 39

Félagsbréf - 01.10.1962, Qupperneq 39
FÉLAGSBRÉF 35 síðar, kveður við nýjan tón þó að stíllinn sé hinn sami, Gullberg gerist ástaskáld: skipreka segist hann hafa komið frá óendanleikanum, en bjarg- azt til jarðarinnar, sem hann fæddi. Ástin felur í sér frelsunina frá sjálfinu, frá fangelsi og einmanaleika einstakl- ingshyggjunnar. Bókin ber heitið Ást á tuttugustu öld, og nafnið felur í sér afstöðu skáldsins: Þessa ást á að upp- lifa heila með sál og líkama eins og hæfir hleypidómalausum nútímamanni. I fyrri ástakvæðum Gullbergs logar “ldur ástríðnanna eða hamslaus sökn- uður, yfir hinum síðari er mild ró, sins konar hlutleysi. í næstu bók kveður enn við nýjan tón. Hún her heitið Ensamstáende hildad herre og kemur út árið 1935. Þessi vandalausi menntamaður, sem bókarheitið segir til um er mennta- skólakennari og heitir Örtstedt, einn þeirra manna, sem ekki komast svo vel áfram í heiminum, sem kallað er. ^msir aðrir merkismenn koma við s°gu í þessum vinsæla kvæðabálki, l)ar á meðal gamall nemandi Örtstedts, Tidström, sem nú er menningargagn- rýuandi, og Nordstjárna rektor, sem er °Pinber persóna. Fyrirmyndarinnar er leita í Galgenlieder og Palmström eftir þýzka skáldið Christian Morgen- stern. Óvíða í kveðskap Gullbergs nýt- Ur sín betur skopskyn hans og samúð t^eð þeim sem undir verða í þjóðfé- ^gsbaráttunni en einmitt hér. Næsta bók Gullbergs nefnist Að sigra heiminn og kemur út 1937. Ileitið ber að skilja á tvo vegu, bókin felur bæði í sér fráhverfa dulhyggju og lifandi baráttuanda. í hókinni frá stríðsárunum, Fimm kornbrauð og tveir fiskar, her hæst yrkisefnin frá samtímanum, dulhyggjan verður að friðarboðun. Stíllinn er sem oftast tví- hentur, hlaðinn tilvitnunum eða hug- myndasamböndum. En skáldið á líka annan tón, þar sem það nálgast ris mikinn einfaldleika Pár Lagerkvists: Skrafa um skyggni og átt, skilja í friði og sátt, — svo skal maður manni mæta á réttan hátt. Einlæg orð, en fá, ör\ra sporin þá. Endir allra funda ætti að vera sá. Hjalmari Gullberg fellur um þessar mundir í skaut ýmis veraldlegur heið- ur. Hann er valinn í sænsku akademí- una 1940 og gerður að heiðursdoktori í Lundi 1944. En nú bregður svo við, að söngur skáldsins þagnar og líða tíu ár áður en bókin Helgríma og lysti- garður kemur fyrir almenningssjónir. Á áratugnum 1940—’50 verða mikil umbrot í ljóðagerð Svía, og ýmsir höfðu verið fljótir til að draga þá ályktun, að Gullberg hefði misst af strætisvagninum, væri ekki lengur sam- tíða sjálfum sér. En þessi nýja bók tók af öll tvímæli, það er að sumu leyti nýr Gullberg, sem þar birtist,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.