Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 11

Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 11
Bókakaup íslendinga Oft er á þaö benl, a8 Íslendingar séu bókelsk þjó8 og kaupi miki8 af bókurn, en því miSur eru ekki fyrir hendi nánar skýrslur e8a skrár um bókakaup þjó8- arinnar, sem haldbœrar mega teljast. Á þetta einkum vi8 um íslenzkar bœkur, því ad þótt. unnt sé a8 afla upp- lýsingu um, hvaSa bœ.kur Itoma út áriega, er nánast ókleijt ad fá örugga vitn- eskju um söiu þeirra. TaliS er, a8 árlega komi á íslenzkan bókamarka8 um ~50—300 bœkur auk námsbóka. Er þar um hinar margvísleguslu bœkur a8 fœSa og er sala þeirra mjög misjöfn. Ef til vill frá um 100 einlök upp í 4000—5000 í einslaka tilvikum. A8 meSaltali má gera rá8 fyrir, a8 sala ein- stakra bóka sé ekki yfir 1000—1200 eintök fyrsta árið. Lœtur því nærri, a8 vrlega kaupi íslendingar um 300.000 nýútkomnar íslenzkar bœkur. Þótt mjög °ll séu þad örlög bóka, aö seljast aöeins jjaÖ áriö, er þœr fyrst koma út, þá eiga þcer þó rnargar hverjar sem betur jer lengra líf. En sala eldri bóka er til- tólulega mjög LítiL og fer vart fram úr 50.000 eintökum á ári. Ef þessar ágizk- a,LLr eru rétlar, kaupir hver meöalfjölskylda um 8 íslenzkar bækur á ári. Ln aö auki seljasl erlendar bœlcur hér í ríkari mœli en margan grunar, eink- uni svonefndar vasabrotsbœkur. Þótt til séu skýrsLur um innflutning erlendra bóka, gefa þœr ekki upplýsingar Urn eintakafjölda, heldur innflutningsverömœti og magn, þ.e. þyngd. Líklegt er, að á síöustu árum hafi veriö flutt inn árlega um 75.000 eintök af vasabrots- óókuin og um 250.000 eintök af innbundnum bókum. Þessi innflulningur eykst ár frá ári og kann aö vera meiri en hér er gerl rá8 fyrir. Eftir löndum skiptist innfLulningur bóka þannig: Danmörk um 40% Bretland — 35% V .-Þýzkaland — 10% Bandaríkin — 8% Noregur — 3% Ymis lönd — 4% þessar hundraöstöLur eru aö m r»i8a8 viö eintakafjölda, en ekki innflutningsverömœti. Má t.d. benda á, aö allur Þorri þeirra erlendra vasabrotsbóka, sem hér eru á bókamarkaönum, koma frá FÉLAGSBRÉF II
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.