Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 64

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 64
meira umburðarlyndis gagnvart stjórn Stalíns. Hagalín segir: „En ég skal láta Iijá líða að kveða upp nokkurn dóm um það, livort rússneskar aðstæður hafa á þessum árum verið ennþá svo sér- stæðar, inn á við og út á við, að þær afsaki að meira eða minna leyti sumt eða jafnvel flest af því, sem öllum sönnum lýðræðissinnum hefur verið ógeðfelldast í fyrirkomulagi og athöfn- um Rússa.“ Og enn freinur: „Hver, sem vill líta á málin með sanngirni, hlýtur að játa, að ekki hafi verið neitt undarlegt við það, þó að rússnesk stjórnarvöld teldu ekki frelsi og lýð- ræði tímabært undir þeim kringum- stæðum, sem hér hefur verið lýst.... Nei, framkoma rússneskra stjórnar- valda var skiljanleg og mannleg og að öllum líkindum bein nauðsyn á þess- um tímum, eins og allt var í pottinn búið. .. . Loks skal ég taka það frain, að ég tel okkur íslendingum skylt að kynna okkur eftir aðstöðu og getu framkvæmdir og skipulagningu Rússa á sem flestum sviðum og taka það til fyrirmyndar, sem sýnilegt er að verða mætti til bóta hér á íslandi, þegar tek- ið er fullt tillit til staðhátta-, atvinnu- og viðskiptamöguleika og íslenzkrar menningar.11 Okkur gæti nú virzt nóg um lofið. En svo virtist íslenzkum menningar- frömuðum og „sovétvinum“ ekki 1943. Gagnrýni Hagalíns var bitur, af því að bún var á rökum reist. Og „helgir dómar“ eru hafnir yfir gagnrýni. Það 52 FÉLAGSBRÉF var ekki nægilegt að láta „Sólina Miklu“ njóta sannmælis og kannski ríflega það. Atliafnir hennar voru óskeikular, samanber viðhorf Halldórs Kiljans við „þeim allíans“ og vísu þá, er liann orti „á gangi yfir Rauða torg- ið“ líklega 1937, en þá voru „mála- ferlin miklu“: „En nú er annar uppi, öld nýtur snildarmanns, það er líbblegur litur í túni og laukur í garði hans.“ Við vissum það ekki þá, en við vitum það nú, að „líbblegur litur“ „snilldar- mannsins“ átti freinur skilt við blóð og tár en menningarlega grósku. Viðhorf Nóbelsskáldsins við „Sól- inni Miklu“ er í Skáldatíma miklum mun harðvítugra og ósveigjanlegra en viðborf Hagalíns 1943: „Aungum dettur víst í liug að almenníngi hafi vegnað lakar undir rússakeisara en Stalín....“, segir Kiljan nú, og hefði betur mælt þessi orð fyrr, ef sönn eru. Eða hvað dvaldi Orminn langa eftir heimsstyrjöldina, er óaldarlýður Hitlers var að velli lagður? Þá reis upp örnólfur Överland í Noregi, kom meðal annars til Islands, og hlaut skens eitt fyrir bersögli sína um háttu Stalíns bæði af Halldóri Laxness og öðrum dýrkendum „Sólarinnar“ 1 Austurvegi. Hafði þó nefndur frændi vor notið hinnar sérkennilegu gistl' vistar í herbúðum þriðja ríkisins, - en þá afsökun á Halldór Kiljan helzta, að hann liafi með ritmennsku sinni um Stalínsmenn viljað þoka mönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.