Félagsbréf - 01.10.1965, Side 50

Félagsbréf - 01.10.1965, Side 50
STEINAR SIGURJÓNSSON Þrjú IjÓð Guð Hann er drengur fimm ára gamall að hlaupa sandinn. Boltinn hans sveif upp af sandinum til himna og drengurinn, lángt yfir haf! Það hlægir mig að líta snilld þína! sagði drengurinn við hafið, og hafið flóði inn í hjarta hans. Hvað meir? hvað hann er? Hvaða máli skiptir það? Hann er bara drengur fimm ára gamall eða guð.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.