Félagsbréf - 01.10.1965, Page 50

Félagsbréf - 01.10.1965, Page 50
STEINAR SIGURJÓNSSON Þrjú IjÓð Guð Hann er drengur fimm ára gamall að hlaupa sandinn. Boltinn hans sveif upp af sandinum til himna og drengurinn, lángt yfir haf! Það hlægir mig að líta snilld þína! sagði drengurinn við hafið, og hafið flóði inn í hjarta hans. Hvað meir? hvað hann er? Hvaða máli skiptir það? Hann er bara drengur fimm ára gamall eða guð.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.