Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 65

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 65
samati í baráttunni gegn nazismanurn. Sú afsíikun var úr gildi fallin í stríðs- lok. Hefði hann þá, eins og Överland og fleiri fyrrverandi „Sóldýrkendur“, getað gert upp reikningana við „guð- inn sem brást“. Það gerðist þó ekki, en hins vegar var snúizt við gesti okk- ar úr Noiegi með stráksska]) einum og fávisbg., gemsi. Það var sem sé ekki fyrr en tiu ár- um eftii, að „Sólin Mikla formyrkv- aðist á himni sínum fyrir gnð- misk- unn í mars 1953“. að Halldor Kiljan lauk upp munni til að skýra frá „gerska aifimýrinu“. l.i! súnum okkur aftur að bókunum tveimur, Gróðri og sandfoki og Skálda- tin-a. í Gróðri og sandfoki segir Guð- nnmdur Hagalín: „Þá er og ekki unnt að neita því, að blind flokkshyggja gerir mikið vart við sig og ennfremur oftrú á hreinan og beinan óskeikulleik einstakra inanna, innlendra og erlendra.“ Og Halldór Kiljan Laxness segir í Skáldatíma: „Það er álíka hlægilegt að fara að þræta við þá í Moskvu um viskuna úr Marx og Engels og Stalín og öðr- uni þeim þýskurum eða georgíumönn- nni sem eru boðberar Hagiu Sofiu «insog ef einhver tæki uppá að pexa nm Mormónsbók við safnaðarineðlimi f'elgra manna af hinum næstum dögum sem í Salt Lake City ráða einu geðug- asta samfélagi manna í Ameríku; eða færi inn í Vatíkanið til að jagast útaf kaþólsku við kardínálana.“ Ekki er nú munurinn mikill. Haga- lín segir enn fremur: „Þegar svo það er athugað til við- bótar því, sem nú hefur verið gerð grein fyrir, að haldnir eru pólitískir fundir, þar sem ekki er friður til um- ræðna, þar sem öll fundarsköp og all- ar reglur velsæmis eru þverbrotnar, þá er ekki unnt að neita því, að í stjórnmálunum hafi gripið um sig það ofstæki, sem sé fyllilega sambærilegt við þann trúarofsa, sem þekktur er víða erlendis.... Allt þetta minnir mig á hliðstæður, sem ég hef kynnzt. Og hvar? Hjá ofsatrúarmönnum í Noregi. Ósköpin á fundum, hrópin, köllin, andagtin og ærslin — eða þá tilbeiðslan og hatrið, hvernig jafnvel menn, sem hversdagslega voru í um- gengni prúðir og viðfelldnir, beinlínis umhverfðust, ef minnst var á landið lielga, Ráðstjórnarríkin, umhverfðust til hrifningarvíinu eða úrhellis-vonzku, sem gat nálgazt froðufellingu, — já, hvort mér var þetta ekki allt kunnugt, en síður en svo kært, af hliðstæðum frá ofsatrúarmönnunum norsku.“ Kiljan í Skáldatíma: „Ræðustíll rússa undir Stalín var mjög einkennilegur; það var hvíta- sunnustíll. Ræðumanninum fannst liann skyldugur til að hafa andar- teppu af ákafa og belgja sig upp ræð- una út í gegn með þess konar hrað- mælsku einsog stæði fyrir aftan hann maður með byssu reiðubúinn að skjóta hann ef hann næði ekki tilsettum orða- FÉLAGSBRÉF 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.