Félagsbréf - 01.10.1965, Side 65
samati í baráttunni gegn nazismanurn.
Sú afsíikun var úr gildi fallin í stríðs-
lok. Hefði hann þá, eins og Överland
og fleiri fyrrverandi „Sóldýrkendur“,
getað gert upp reikningana við „guð-
inn sem brást“. Það gerðist þó ekki,
en hins vegar var snúizt við gesti okk-
ar úr Noiegi með stráksska]) einum og
fávisbg., gemsi.
Það var sem sé ekki fyrr en tiu ár-
um eftii, að „Sólin Mikla formyrkv-
aðist á himni sínum fyrir gnð- misk-
unn í mars 1953“. að Halldor Kiljan
lauk upp munni til að skýra frá „gerska
aifimýrinu“.
l.i! súnum okkur aftur að bókunum
tveimur, Gróðri og sandfoki og Skálda-
tin-a. í Gróðri og sandfoki segir Guð-
nnmdur Hagalín:
„Þá er og ekki unnt að neita því,
að blind flokkshyggja gerir mikið vart
við sig og ennfremur oftrú á hreinan
og beinan óskeikulleik einstakra inanna,
innlendra og erlendra.“
Og Halldór Kiljan Laxness segir í
Skáldatíma:
„Það er álíka hlægilegt að fara að
þræta við þá í Moskvu um viskuna
úr Marx og Engels og Stalín og öðr-
uni þeim þýskurum eða georgíumönn-
nni sem eru boðberar Hagiu Sofiu
«insog ef einhver tæki uppá að pexa
nm Mormónsbók við safnaðarineðlimi
f'elgra manna af hinum næstum dögum
sem í Salt Lake City ráða einu geðug-
asta samfélagi manna í Ameríku; eða
færi inn í Vatíkanið til að jagast útaf
kaþólsku við kardínálana.“
Ekki er nú munurinn mikill. Haga-
lín segir enn fremur:
„Þegar svo það er athugað til við-
bótar því, sem nú hefur verið gerð
grein fyrir, að haldnir eru pólitískir
fundir, þar sem ekki er friður til um-
ræðna, þar sem öll fundarsköp og all-
ar reglur velsæmis eru þverbrotnar,
þá er ekki unnt að neita því, að í
stjórnmálunum hafi gripið um sig það
ofstæki, sem sé fyllilega sambærilegt
við þann trúarofsa, sem þekktur er
víða erlendis.... Allt þetta minnir
mig á hliðstæður, sem ég hef kynnzt.
Og hvar? Hjá ofsatrúarmönnum í
Noregi. Ósköpin á fundum, hrópin,
köllin, andagtin og ærslin — eða þá
tilbeiðslan og hatrið, hvernig jafnvel
menn, sem hversdagslega voru í um-
gengni prúðir og viðfelldnir, beinlínis
umhverfðust, ef minnst var á landið
lielga, Ráðstjórnarríkin, umhverfðust
til hrifningarvíinu eða úrhellis-vonzku,
sem gat nálgazt froðufellingu, — já,
hvort mér var þetta ekki allt kunnugt,
en síður en svo kært, af hliðstæðum
frá ofsatrúarmönnunum norsku.“
Kiljan í Skáldatíma:
„Ræðustíll rússa undir Stalín var
mjög einkennilegur; það var hvíta-
sunnustíll. Ræðumanninum fannst
liann skyldugur til að hafa andar-
teppu af ákafa og belgja sig upp ræð-
una út í gegn með þess konar hrað-
mælsku einsog stæði fyrir aftan hann
maður með byssu reiðubúinn að skjóta
hann ef hann næði ekki tilsettum orða-
FÉLAGSBRÉF 53