Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 17

Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 17
Mig hefur dreymt þetta áður eftir Jóhann Hjálmarsson er fimmta ljóðabók höfundarins, en auk þess hefur hann sent frá sér safn ljóða- þýðinga. Jóhann Hjálmarsson var aðeins 17 ára, þegar fyrsta ljóðabók hans kom út, en hún vakti strax mikla athygli og þótti spá góðu. Hafa ljóðaunnendur fylgzt með hverri nýrri bók Jóhanns af vaxandi athygli, en hann hefur einnig skrif- að um bókmenntir og listir í Morgunblaðið að staðaldri síðustu fjögur árin. Þá hefur hann og ferðazt talsvert um Evrópu og dvalizt um skeið í ýmsum borgum erlendis, var m.a. búsettur í Stokkhólmi um tveggja ára skeið, enda gætir þess sums staðar í hinni nýju ljóðabók hans, sem án efa verður þeim kærkomin, sem fylgjast vilja með því nýjasta í íslenzkri ljóðagerð. — Mig hefur dreymt þetta •áður er 80 blaðsíður að stærð, myndskreytt af Sverri Haraldssyni listmálara og prentuð og hundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Aðalfundur AB og Stuðla Þann 16. júní síðastliðinn var haldinn aðalfundur Almenna bókafélagsins í Pjóðleikhúskjallaranum. Formaður félagsins, dr. Bjarni Benediktsson, setti fundinn og stjórnaði honum. I upphafi fundarins var dr. Alexanders Jóhannes- sonar minnzt, en hann var einn af forvígismönnum félagsins og sat í stjórn þess frá upphafi. Vottuðu fundarmenn þessum látna forvígismanni virðingu sína með því að rísa úr sætum. Framkvæmdastjóri AB, Baldvin Tryggvason, gerði grein fyrir útgáfustarfsemi AB 1964 og afkomunni það ár. Var hagur félagsins góður og sala á útgáfubókum AB jókst meira en nokkru sinni áður. Var aukn- lngtn um 50% og heildarsala útgáfubóka AB rúmar 12 milljónir króna. Rekstur fiókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar gekk einnig vel á árinu, og jókst velta verzlunarinnar verulega. Á árinu komu út 18 bækur, en félagsmenn eru nú 7000 talsins. 1 ræðu sinni ræddi Baldvin Tryggvason einnig vandamál íslenzkrar bókaút- gafu í dag, og einkum þá samkeppni, sem kemur frá erlendum bókaútgefendum. Er að þessum málum vikið annars staðar í þessu félagsbréfi. 1 stjórn Almenna bókafélagsins voru kosnir: Dr. Bjarni Benediktsson, ráð- herra, formaður, dr. Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, dr. Halldór Halldórsson, pró- fessor. Jóhann Hafstein, ráðherra og Karl Kristjánsson, alþingismaður, en til 'ara: Davið Ólafsson, fiskimálastjóri og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Kem- Ur dr. Halldór í stað dr. Alexanders Jóhannessonar. FÉLAGSBRÉF 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.