Félagsbréf - 01.10.1965, Side 18

Félagsbréf - 01.10.1965, Side 18
I bókmenntaráð AB voru kjörnir: Tómas Guð’mundsson, skáld, formaður, Birgir Kjaran, forstjóri, Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, Höskuldur Ólafs- son, bankastjóri, dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, Kristján Albertsson, rithöf- undur, Matthías Jóhannessen, ritstjóri, dr. Sturla Friðriksson, jurtaerfðafræðing- ur og Þórarinn Björnsson, skólameistari. Aðalfundur Stuðla hf., styrktarfélags AB, var haldinn að loknum aðalfundi bókafélagsins. Gerði framkvæmdastjóri félagsins, Eyjólfur K. Jónsson, grein fyrir hag félagsins og starfsemi. Greindi hann frá fyrirhuguðum framkvæmdum, þ.á.m. byggingu þriggja liæða ofan á hús félagsins í Austurstræti 18, sem mun verða fokhelt á þessu hausti, en AB mun flytja þangað skrifstofur sínar fyrri hluta næsta árs. 1 stjórn Stuðla hf. voru kosnir: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, forin., Halldór Gröndal, framkvæmdastj., Kristján Gestsson, stórkaupmaður, Loftur Bjarnason, útgerðarmaður, og Magnús Víglundsson, forstjóri. 10 FÉLAGSBRÉF

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.