Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 30

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 30
skyldi skipaður fulltrúi í skrifstofu fræðslumálastjóra, sem sjá skyldi um framkvæmd laganna og hafa á hendi eftirlit með rekstri og starfsháttum al- menningsbókasafna, og eins og kunn- ugt er, var ég skipaður í það starf. VI. Rckslur og nolkun almenningsbókasafna 1956—’63. Árið 1955 voru starfrækt 5 bæjar- hókasöfn utan Reykjavíkur, 3 amts- bókasöfn, sem voru í rauninni ekki lengur það, sem nafnið hendir til — og 3 sýslubókasöfn — eða alls 12 meiriháttar söfn, að Ræjarbókasafni Reykjavíkur meðtöldu. Landinu var með lögunum frá 1955 skipt í 31 bóka- safnshverfi, og skal eitt meginsafn vera í hverju þeirra. Fjögur eru ein- göngu bæjarbókasöfn, 10 eru bóka- söfn þess bæjar, sem þau eru í, og auk þess héraðsins í kring, og 17 eru livort tveggja í senn, sveitar- og hér- aðsbókasöfn. Engin liinna meiri liátt- ar safna nutu teljandi ríkisstyrks fram að árinu 1956, og um fjárhag þeirra og rekstur var ekki safnað skýrslum. Árið 1955 reyndust styrkhæf 167 lestrarfélög í 149 hreppum. Þau höfðu öll sent greinilegar skýrslur um fjár- reiður sínar og útlán bóka. Af þeim urðu 10 stofn að héraðsbókasöfnum, samkvæmt lögunum um almennings- bókasöfn. Síðan 1955 liafa sveitar- bókasöfn og lestrarfélög orðið flest 22 FÉLAGSBRÉF 203, en nokkur þeirra hafa hætt störf- uin sakir mannfæðar í hreppunum, búsnæðisleysis eða skorts á mönnum, sem vildu leggja á sig að annast þau án minnstu þóknunar. Þá vill og brenna við, að ekki fáist árlega skýrsl- ur frá öllum þeim sveitarbókasöfnum og lestrarfélögum, sem starfrækt eru, og einnig kemur fyrir, að starfræksla fellur niður eitt eða tvö ár sakir skorts á húsnæði eða bókavörzlu. Venjulega berast skýrslur árlega frá aðeins 180 til 190 sveitarbókasöfnum og lestrar- félögum í 160 til 170 hreppum. Tveir hreppar í Mýrasýslu liafa sameinazt um bókasafn og tveir í Árnessýslu. Þá hafa alls 13 hreppar falið héraðs- bókasöfnum að rækja það hlutverk, sem ætlað er sveitarbókasöfnmn, og í 17 hreppum cru bókasöfnin hvort tveggja í senn, sveitarbókasafn síns heimahrepps og liéraðsbókasafn allra hreppanna í bókasafnshverfinu. í tveim- ur hreppum, öðrum í Suður-Múlasýslu og hinum í Árnessýslu luifa hrepps- nefndir aldrei fengizt til að sinna skvld- um sínum um rekstur bókasafns, og úr einum hreppi Vestur-Isafjarðarsýslu hafa aðeins einu sinni borizt skýrslur og reikningar. En á þessu eiga sökina hirðulausir oddvitar, en ekki hrepps- nefndirnar sem heild, þótt þær skorti röggsemi til að taka ráðin af oddvit- unum. I árslok 1955 var bókakostur starf- andi bæjar- og héraðsbókasafna sam- tals 248.500 bindi, en sveitarbókasafna 205.000 — eða alls 453.500 bindi. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.