Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 36

Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 36
bókaverði og segja honum, að hann veldi of einhæft góðar og merkar bæk- ur, heldur en hitt, því að nauðsynlegt er að hafa létt skemmtiefni handa þeim, sem það kjósa. Ef bóklestur verð- ur þeim töm dægrastytting, mun oft fara svo, að val þeirra á bókum batni með aldri og auknum þroska, og þess ber að gæta, að lestur bóka er að minnsta kosti ódýrasta skemmtun, sem kostur er á. IX. Bráð nauSsyn. Ég hef ekki getið þess enn, að í lög- um um almenningsbókasöfn er lieim- ilað að greiða styrk til bókasafna í heimavistarskólum, vistheimilum og sjúkrahúsum. Hafa notað sér þetta alls 47 stofnanir. En lítill áhugi virð- ist þó ríkja hjá forráðamönnunum flest- um um starfrækslu og starfsfé safn- anna — og erfitt hefur reynzt að fá frá þorra þeirra nokkur skil á skýrsl- um og reikningum. Hefur tala skóla, sjúkrahúsa, vistheimila og hæla, sem hafa notað sér heimildina, komizt niður í 24, og sízt virðast sumir fram- haldsskólastjórarnir hafa meiri áhuga á að efla bókasöfn í skólum sínum en þeir, sem þessi mál hafa með höndum hjá sjúkrahúsum og hælum. En hér er ég kominn að atriði, sem er mjög mikilvægt fyrir framtíð bóka- safna hér á landi og gildi þeirra með íslenzku þjóðinni. Þau fá alls ekki komið nema að tiltölulega litlu gagni, nema stofnuð séu skólabókasöfn í öll- um barna- og framhaldsskólum lands- ins og notkun þeirra gerð að þætti í fræðslunni, svo sem nú verður í æ ríkara mæli með öðrum þjóðum. Þar eru börnin látin lesa bækur, ræða efni þeirra sín á milli og gera grein fyrir því í kennslustundum, — þeim eru og fengin verkefni til úrlausnar og ciga að leita um þau fræðslu í bóka- safni skólans — og þegar þau taka að nálgast unglingsaldur, er þeim vísað til bókavarðanna i almenningsbóka- safni bæjarins eða þorpsins í leit að heimildum. Þau eru og látin kynnast höfuðdráttum í efnisflokkun bóka, sem er víðast í aðalatriðum eins, og þegar Jjau svo hafa lokið námi, tekur svipað við i framhaldsskólunum. Á Jrennan liátt tengjast börn og unglingar al- menningsliókasöfnunum — og þeim verður síðan ævilangt eðlileg nauðsyn að leita sér skemmtunar og almenns fróðleiks og fræðslu, sem varðar störf þeirra í Jijóðfélaginu. En í þessu efni nægir ekki beimild, heldur verður að lögbjóða stofnun skólabókasafna. Danir styrktu skóla- bókasöfn í áratugi, en samt sem áður voru enn Jrað herrans ár 1964 margit skólar í Danmörku, sem ekki at,u neitt bókasafn og tóku Jtess vegna ekki upp J)á kennsluhætti, sem leiðir af notkun þeirra. Dönsk fræðsluyfirvöld sáu sér svo ekki annað fært en lög- bjóða, að bókasöfn skuli vera í öllum skólum landsins. Það var gert með 28 FÉLAGSBRÉF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.