Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 45

Félagsbréf - 01.10.1965, Síða 45
Jólabœkur AB ALFRÆÐASAFN AB Á undanförnum árum hefur Almenna bókafélagið gefið út bókaflokkinn Lönd og þjóSir, þar sem einstök lönd og íbúar þeirra hafa veriS kynntir íslenzkum lesendum. Hafa þessar bækur veriS gefnar út í samvinnu viS 12 bókaútgefendur í Evrópu, en frumútgefandi bókanna veriS Time-Life. Sem kunnugt er, hafa þessar bækur notiS mikilla vinsælda, og eru þegar 6 af þeim 12 bókum, sem út hafa komið í þessum flokki, uppseldar og hinar á þrotum. Nú á þessum vetri er nýr bókaflokkur að hefja göngu sína bjá AB og verSur bann með sama sniði og Landabækurnar og að honum unnið á sama hátt. Hefur þessi nýi bókaflokkur hlotið nafnið AlfrœSasafn AB, og er í honum fjallað um vísindaleg og tæknileg efni. Er með þessum bókum stefnt að því að gefa íslenzkum lesendum kost á að afla sér þekkingar um ýmsar þær greinar tækni og vísinda, sem fyrir fáum áratugum eða árum voru almenningi þýðingar- litlar eða fjarlægar, en hafa í dag sívaxandi þýðingu fyrir hvert mannsbam. Munu þssar bækur bæta úr miklum skorti fræðibóka á íslenzku um þessi efni. Má ætla, að þessar bækur verði sérstaklega kærkomnar unglingum og ungu fólki, þótt þær eigi að sjálfsögðu erindi til eldri sem yngri. Þótt hér sé fjallað um hin flóknustu viðfangsefni, er þannig um fjallaS, að efni bókanna er auðskiljanlegt hverjum leikmanni. Eru bækurnar stærri en Landa- bækurnar eða 200 bls. en í sama broti. í þeim er mikill fjöldi mynda, samtals yfir 100 myndasíður, þar af um 70 í litum, auk fjölda skýringarmynda. í hverri bók er atriðisorðaskrá til að auðvelda uppflettingar einstakra atriða. Er þegar ráðið að gefa út 10 bækur í þessum flokki, sem er undir ritstjórn Jóns Eyþórssonar, veðurfræðings, og verða tvær þær fyrstu á íslenzkum bóka- markaði fyrir jól. Nefnast þær FRUMAN og MANNSLÍKAMINN. ÞýSendur og titlar, auk þessara tveggja eru: KÖNNUN GEIMSINS, þýðandi Baldur Jónsson, tttagister og Gísli Halldórsson, verkfræðingur; MANNSHUGURINN, þýðandi Jóhann S. Hannesson, skólameistari; VÍSINDAMAÐURINN, þýSandi Hjörtut Halldórsson, menntaskólakennari; VEÐUR, þýðandi Jón Eyþórsson, veður- fræðingur; HREYSTI og SJÚKDÓMAR, þýðandi Benedikt Tómasson, skólayfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.