Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 60

Félagsbréf - 01.10.1965, Qupperneq 60
ustu ára, og höfundar eins og Elías Mar, Jökull Jakobsson og nokkrir fleiri hafa reynt að gera tíma sínum og kynslóð nokkur skil í skáldsögum í stað þess að snúa sér að samtalsbók- um, ævisögum og ýmsu öðru, sem á enn síður við að kalla skapandi skáld- skap. En Indriði hefur hér sérstöðu, og mér finnst engum af þeim höfund- um, sem um er að ræða, hafa tekizt að gera verk sín í heild að jafngóðum spegli íslenzks nútímalífs og honum, þó að þau fjalli raunar ekki nema um nokkra þætti þess. Og mér virðist það vera eitt megineinkennið á skáldskap Indriða og rithöfundarferli til þessa, hve vel liann hefur kunnað að tak- marka sig, hasla sér völl og gera sér grein fyrir því, hvert hann var að fara. Það er áreiðanlega rétt, sem hann sagði í viðtalinu, sem vitnað var í hér að framan, að honum hefur verið fylli- lega ljóst, hvað hann hefur verið að skrifa, og hann hefur stefnt markvisst að því að lýsa vissum þjóðfélagsfyrir- hærum ákveðins tímabils, auk þess að segja hluta af sögunni um fólk þess. Segja má, að það sé í senn kostur og galli á skáldskap Indriða, hve hann takmarkar sig þar við það, sem hann þekkir, reynslu sína og upplifun. Fyrir bragðið verður sögusviðið þrengra og afmarkaðra, en sagan jafnframt sann- ari og eðlilegri og þjónar betur til- gangi höfundarins. Og einmitt þess vegna er línan í skáldsögum Indriða svo bein og útúrdúralaus sem raun her vitni. Þó að „breiðar" skáldsögur geti verið margslunginn og áhrifaríkur skáldskapur, hefur flestum reynzt heilladrýgst að ætla sér af. Vinnubrögð Indriða G. Þorsteinsson- ar bera vott um mikinn sjálfsaga og sjálfsmenntun, sem lyft hefur þungu hlassi og hlotið nýja staðfestingu með hverri bók. Og vandvirkni lians og skilningur á eðli hlutverks síns eflir þa von, að hann eigi enn eftir að komast mun hærra í þeirri brekku, sem hann hefur í fang. 48 FÉLAGSBRÉF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.