Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 63

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 63
um Rússland, skrifað um það tvær bæk- ur og töluvert slangur af greinum. Hann hafði meðal annars lýst fyrir Mörlandanum „hreinsununum“ 1937. Og þá var nú aldeilis ekki verið að tala um „eitt sérkennilegasta sjónarspil sem ég hef verið viðstaddur," og ekki datt væntanlegum Nóbelshöfundi í hug að segja þjóð sinni frá því, að „það var holhljóð í öllu sem talað var,“ og það var „rúið öllum mannlegleika.“ Og þó að „sá allíans“, sem um var getið hér framar, þyki nú ekki lengur á marga fiska, gekk enginn betur fram í að lýsa honum sem hinni mestu blessun en höfundur Skáldatíma. (Sbr. Kommúnismi og vinstri hreyfing eftir Arnór Hannibalsson). Þá liafði um skeið mjög tíðkazt að dæma höfunda eftir stjórnmálaskoðunum, þó að há- mark slíkra dóma sé að líkindum greinin Milli skers og báru um Guð- mund G. Hagalín í Bókmenntasögu Kristins E. Andréssonar 1949. Þannig var sem sé ástatt 1943 hér úti á Is- landi; viðhorf manna við „húmanisma“ og andlegu frelsi var mótað af barátt- unni gegn nazismanum og lýsingum sjónarvotta á borð við Halldór Kiljan Laxness á ástandinu í Sovétríkjunum. Gg hví skyldu menn ekki hafa ætlað, að Halldór Kiljan Laxness, sem í eig- ui ]iersónu hafði verið viðstaddur »réttarhöldin miklu“, sem með eigin augum hafði séð „undrið mikla“, sem iueð eigin eyrum hafði hlýtt „kosn- íngaræðu“ Jósifs Stalíns, þar sem Lann sagði: „Það er þessvegna að okk- ar kosníngar eru einu kosníngarnar í heiminum sem eru frjálsar í raun og veru....“, já, hví skyldu menn ekki liafa ætlað, að hann vissi betur og segði sannar og réttar frá en Guðmund- ur Hagalín, sem sat vestur á ísafirði, léði fólki bækur og tók þátt í almenn- um framfara- og menningarmálum j afnafskekkts byggðarlags fjarri glaumi heimsins? Víst var mönnum vorkunn. En hvað leiða svo seinni tímar í ljós? Þeir sýna okkur, að Guðmundur G. Hagalín sá svo vítt um veröld úr Hliðskjálf sinni vestur á fjörðum, að ekkert atriði, sem hann heldur fram og skýrir frá í Gróðri og sandfoki, hefur mér vitanlega reynzt markleysa eða fleipur. Svo víður er sjónhringur hins íslenzka alþýðumanns, svo skýr hugsun hans og dómgreind, ef hann lætur ekki flekast til fylgilags við ein- livers konar „rétttrúaða óhæðisstefnu“ (H.K.L.). Og þeir, sem gerst ættu að vita, hafa rennt stoðum undir flest það, sem Hagalín hélt fram. Ekki ómerkari menn en Nikíta Krússéff og Arnór Hannibalsson láta sér sæma að halda því fram sem sögulegum stað- reyndum, sem íslenzkir menningar- frömuðir þögðu við sem hverjum öðr- um áróðursþvættingi fyrir tuttugu ár- um og tveimur betur. Og er þá ekki getið sjálfs Nóbelsskáldsins, sem í Skáldatíma sínum skýrir þjóð sinni frá sömu sannindunum og Hagalín gerði 1943. En munurinn á viðhorfi þessara tveggja höfunda er helzt sá, ef ein- hver er, að í bók Hagalíns gætir öllu FÉLAGSBRÉF 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.