Félagsbréf - 01.10.1965, Page 72

Félagsbréf - 01.10.1965, Page 72
aðalpersónan innílytjendastúlka, sem á við þær tálmanir að etja, sem því eru samfara, að vera rifinn upp með rót- um, líkamlega og andlega, og gróður- setjast í framandi jörð. En hér er sá munur á, að Hún Antónía mín er mik- ilsháttar skáldsaga, en fyrri sögurnar tilraunaátök. „Þér landnemar!“ var í sannleika fábrotin; Hún Antónia mín bara sýnist fábrotin. „Söngur hvvirkj- ans“ hljóp í kekki við það, að reynt var að koma þar fyrir fjölþættu efni. Fjölþættnin í IIún Antónía mín er gædd hrt-ii um línum og vekjandi dulúð æðri byg;;ingarlistar. I itt er það tækniatriði, sem bæði efnisbnitmiðun og hughrifamáttur þess- arar bókar grundvallast á, og það er sjónarhóllinn, sem hún er sögð frá. Báðar fyrri „Nebraska-sögurnar“ liöfðu verið sagðar yfir öxl söguhetjunnar, með alvizkulegum innskotsskýringum höfundar. Hér annast sögumaður frá- sögnina frá byrjun til enda, Jim Bur- den, æskuvinur Antóníu, síðar lögfræð- ingur og járnbrautarmálaráðunautur. Sögumannsgerfið gerir Willu Catber fært að segja það, sem henni liggur á hjarta, án þess að verða ber að eftir- látsemi við sjálfa sig; Jim Burden verður henni tæki til að velja úr það efni, sem henni er hugleik'ð að koma á framfæri. Aðild hans auðveldar efnis- samdrátt og tímatengsl, — ómissandi tækniatriði í sögu, sem grípur vfir meira en 30 ár og tekur til meðferðar margslungna þróunarþætti nýbyggðar- innar. Loks er það, að Jim Burden er stöðugt teflt fram sem hugsaðri og táknrænni hliðstæðu Antóníu: Einnig liann er föðurleysingi, liefur verið gróð- ursettur í framandi jarðvegi og er að leita samstöðu og samlögunar við um- hverfið. Við það að öðlast skilning á Antóníu og minnast hennar, sér liann hvar hann er sjálfur staddur. Þannig gefur sýn yfir stef sögunnar frá tveiin punktum, og bilið milli þeirra er notað sem grunnlína þríhyrnings. Áherzla sú, sem lögð er Idiðstæðn- ina, kernur þegar fram í býrjun, ei Jim Burden, 10 ára gamall ug foreldra- laus drengur, scn. er að fara í fóstur hjá afa sínum og ommu, kemur til Black Hawk i Nebraska og sér þá inn- flytjendurna, Símerda-fjölskylduna. standa ráðvillta á járnbrautarpallinum og heyrir þá tala saman á sínu undar- lega máli, sem enginn skilur. Þegar verið er að aka með hann út á bvli afa hans, undir víðum og ókennih g- um liimni og yfir land, sem með d'd- arfullum hætti fletur sig út í natt- myrkrið, — „ekki þjóðland, heldur að- eins hráefnið, sem þjóðlönd eru geI‘' úr“ — finnsl honum hann vera svo framandi, týndur og upprættur, ao hann getur jafnvel ekki farið með bam- irnar sínar. sem honum höfðu verið kenndar heima í Virginíuríki. „MiH1 þessa himins og þessa lands fannst nier ég vera orðinn að engu, afmáður.” Af Jim, sem naut verndar •‘kvld- menna sinna, hverfur framandtilfmn- ingin fljótt. Öðru máli gegnir 111,1 Símerdana, sem engin tæki og pn£a 60 féi.agsbréf

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.