Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 47
43
toaunfjöldi, sem í raun og veru er staddur á bverjum stað, hvort sem menn eiga þar
heima, er þeir eru taldir, eða eru þar að eins um stuudarsakir. 1 þessu tilliti aru líkindi
til að hin fyrri fólkstöl sjeu nokkuð ónákvæm; þannig eru nokkur líkindi til, að við fólks-
talið 1801 sjeu gestir taldir með heimilisföstum, þannig að í manntali þessu sjeu með-
taldir í hverju hjeraði bæði þeir, sem um stuudarsakir hafa verið heiman að og þeir, sem
um stundarsakir hafa verið þar staddir, og fólkstalau sje þannig of há. það verður yfir
höfuð að hafa það hugfast, að samanburður á fólkstölum, er sum byggja á heimilisfestu,
sum á návist, er í raun og veru ekki fullkomlega nákvæmur, með því að tölurnar eru
ekki samskonar.
Eins og að undanförnu hefur hagfræðisstofan gjört ýmsa útreikninga eptir mann-
talsskýrslunum, og skal nú skýrt frá því helzta, sem þetta síðasta fólkstal 1890 hefur
leitt í ljós, þegar það er borið saman við hin eldri fólkstöl.
Taflan nr. 1, sýnir fólksf]öldann í hverju amti og sýalu og á öllu íslandi árin 1801,
1840, 1860, 1880 og 1890, svo og fólksfjölgunina frá 1801 til 1840, frá 1840 til 1880, og
1860 til 1880 og frá 1880 til 1890.
Ómt og sýslur. Fólksfjóldi 1890. •:2,d 00 'O 13 12,6 00 =s2 'O Ph 2 •£,0 Þh -3 ■sg 'O pq öb d -U/'03 tH GO 1 0 -r CD £ 2 bb O •= œ '2. „ co vS’-eS rH CO . 4« ^ O 3 & þr 2 ab © H GO H ■ -ití O Ph tH hD O ^ co hh Sð rH CO U 1 rH pP œ Ph íh
Menn Menn Menn Menn Mennj áhndr. hverju á hndr. hverju á hndr. hverju á hndr. hverju
Suðuramtið.
Gullbr.- og Kjós.s. að meðt. Rvík 10256 8227 6445 5380 4005. 24.7 27.6 52.9 34.3
Borgarfjarðarsýsla 2562 2598 2251 2155 18771 -4- 1.4 15.4 20.6 14.8
Arnessýsla 6313 6257 5409 5001 4625! 0.9 15.7 25.1 8.1
Rangárvallasýsla 4770 5360 5034 4589 4030 -4-11.0 6.5 16.8 13.9
Skaptafellssýsla 3205 3504 3499 3198 24501 h- 8.5 0.1 9.6 30.5
Vestmannaeyjasýsla 565 557 499 354 173 1.4 11.6 57.3 104.6
Samtals 27671 26503 23137 20677 17160' 4.4 14.5 28.2 20.5
Vesturamtið.
Mýrasýsla 1926 2328 2052 1695 1478. •4-17.3 13.5 37.3 14.7
Snæfellsnessýsla 2770 3272 3480 3557 35351 -4-15.3 -4-6.0 -4-8.0 0.6
Dalasýsla 1914 2357 2223 1829 1592; -4-18.8 6.0 28.9 14.9
Barðastrandarsýsla 2890 2857 2727 2382 2494 1.2 4.8 19.9 -4.4
Isafj.s. að meðt. Isafj.kaupst.... 6036 5551 4860 3987 3895 8.7 14.2 39.2 2.4
Strandasýsla 1574 1861 1618 1215 982 h-15.4 15.0 53.2 23.7
Samtals 17110 18226 16960 14665 13976 -4- 6.1 7.5 24.3 4.9
N - og Austuramtið-
Húnavatnssýsla 3774 5028 4722 3809 2850 h-24.9 6.5 32.0 33.6
Skagafjarðarsýsla 4052 4599 4379 3938 3146 -4-11.9 5.0 16.8 25.2
Eyjafj.s að meðt. Ak.eyr.kaupst. 5557 5325 4647 4092 3366 4.4 14.6 30.1 21.6
þingeyjarsýsla 4909 5336 5497 4164 3119 -4- 8.0 -4-2.9 28.1 33.5
Norðurmúlasýsla 3832 3825 4183 2993 1695 0.2 -4-8.6 27.8 76.6
Suðurtnúla8ýÍa 4022 3603 3462 2756 1928 11.6 4.1 30.7 42.9
Samtals 26146 27716 26890 21752 16104 -4- 5.7 3.1 27.4 35.1
Á öllu Islandi 70927 72445 66987 57094 47240 -4- 2.1 8.1 26.9 20.9