Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 48
44 f>að sjest af þessu, að fólksfjöldinn á öllu íslandi hefur minnkað verulega síðan 1880. Mismuuurinn er 1518 sálir, og svarar það til fækkunar um 2,1 af hundraði á þessum 10 árum eða að meðaltali 0,21 p. c. fækkun á ári. Til samanburðar við þetta athugast, að áratuginn þar á undan fjölgaði fólkinu um 3,8 af hundraði. Fólksfækkunin 1880—1890 er þó eingöngu fram komin í Vesturamtinu og Norður- og Austuramtinu; aptur á móti hefur mannfjöldinn í Suðuramtinu aukizt um 4J af hundraði. Á sama tímabili (1880—1890) jókst fólkstalan í Danmörku um 10,32 af hundraði eða að meðaltali 0,99“/> á ári. þegar litið er á þau tvö 40 ára tímabil: 1801 til 1840 og 1840 til 18801 sjest, að fólksfjöldinn hefur aukizt meira síðara tímabilið (26,9 af hundraði) heldur er hið fyrra (20,9 af hundraði). Sjerstaklega ber mikið á þessu í Vesturamtinu; aptur á móti hefur mannfjöldinn í Norður- og Austuramtinu aukizt talsvert meira árin 1801—1840. Sje tímabilinu 1840—1880 aptur skipt í tvö tuttugu ára tímabil, sjest, að fólks- fjölgunin er mest um miðbik aldarinnar 1840—1860, því á þeim tíma var fjölgunin 17,3 p. c., en næstu 20 ár að eins 8,1 p. c. Einkum hefur fjölgunin verið mikil í Norður- og Austuramtinu 1840—1860, en þar á móti hefur fjölgunin í Suðuramtinu verið meiri 1860—1880. A hinum einstöku áratugum á tímabilinu 1840—1890 hefur fjölgunin hagað sjer svo, sem nú skal greina: Ejölgun á Fjölgun að áratugnum. meðaltali á ári. * 1840— * 1850 ( 91 ár) 3,61 p. ct. 0,38 p. ct. i 1850—* 1860 (lOf ár) 13,24 — 1,17 - * 1860—* 1870 (10 ár) 4,14 — 0,41 — * 1870 * 1880 (10 ár) 3,84 — 0,38 - * 1880—* 1890 (10J ár) -j-2,10 — -t-0,21 — * 1840—* 1890 (50 ár) 24,23 — 0,44 — Að undanteknum hinum tveimur fyrstu áratugum hefur fjölgunin þannig stöðugt farið minnkandi, og mest árin 1880 til 1890. En eins og áður er á vikið er ástæða til að ætla, að fólkstahð 1850 haíi ekki verið fullkomlega áreiðanlegc; eptir framanskráðri fjölgunartöflu verður að álíta, að fólksfjöldinn hafi 1850 verið nokkru meiri, en skýrslur greina, þannig að fjölgunin 1840—1850 hafi í raun og veru verið nokkru meiri og 1850— 1860 nokkru minni en taflan sýnir, og verða þá sennilegri fjölgunarhlutföllin. það er þó ekki auðið að leiðrjetta tölurnar; en sje ekki litið á fólkstalið 1850, heldur tekið til samanburðar tímabilið 1840—1860, verður meðalfjölgun á ári, þessi 20 ár, 0,81 af hundraði. Með tilliti til hinna einstöku amta sýnir taflan, að fækkunin 1880—1890 hefur verið mest í Vesturaintinu, sem sje 6,1 af hundraði, þar sem Suðuramtið hefur fjölgun um 4,4 p. ct. — Tímabilið 1801 — 1840 var fjölgunin mest í Norður- og Austuramtinu (35,1 p. ct.) og minnst í Vesturamtinu (4,9 p. ct.) en í Suðuramtinu er fjölguniu svipuð eins og á landinu í heild sinni. Á tímabilinu 1840—1880 er fjölgunin miklu jafnskipt- ari; en á því tímabili er hún mest í Suðuramtinu (28,2 p. ct.). Árin 1860—1880 er röðin þannig: Suðuramtið (14,5 p. c.), Vesturamtið (7,5 p. c.) úr ári. 1) Tímabilin milli þessara fólkstala eru i raun og veru ekki 40 ár heldur 39B/la 0g 39’‘/la
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.