Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 73

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 73
69 Stjórnartíöindi 1893 C. 18. Blindir voru á landinu árið 1890 alls 273 eða 38 af hverjum 10000 manns. Arin 1880 og 1870 voru þeir 27 og 26 af hverjum 10000. — 1 vestur&mtiuxi. voru tiltölulega flestir af hinum blindu (46 af 10000), þá í s?<ðwamtinu (42 af 10000), en langfæstir í norður og awsíííramtinu (29 af 10000), — Arið 1880 voru blindir fæstir í suðuramtinu. Miklu fleiri lcarlar voru blindir en konur (sem sje 47 karlar en 30 konur af hverj- um 10000). — Líkt er hlutfallið, og þó enn þá meira í sömu átt, árin 1880 og 1870. jpegar um aldurinn er að ræða, voru flestir blindir meðal þeirra, sem voru 60 ára eða eldri, eu mjög fáir meðal þeirra, er yngri voru en 20 ára. — Af hverjum 10000 körl- um og konum tíl sarnans voru blindir : yngri en 20 ára..... 1 20—40 ára ............ 5 40—60 — ............. 20 60 ára og eldri ..... 37 Alls voru 67 málleysingjar á landinu árið 1890 eða 9,4 af hverjum 10000. — Árin 1880 og 1870 voru þeir 8 af hverjum 10000 íbúum. Tiltölulega flestir málleysingjar voru í suðuramtinu (10,5 af 10000), þar næst í norður- og austuramtinu (9,2 af 10,000) og fæstir í vesturamtinu (8,2 af 10000). Árin 1880 og 1870 voru fleiri málleysingjar í vesturamtinu en í norður- og austuramtiuu. Fleiri konur en karlar voru mállausir (konur 10,2 af hverjum 10000, en karlar 8,6). Bæði 1880 og 1870 var hlutfallið gagnstætt. Að því er aldur snertir, þá er það eðlilegt, þar sem málleysi er meðfætt þeim, sem það hafa, að eigi sje rnikill munur á hinum nefndu 4 aldursflokkum; þó eru heldur færri málleysingjar í elzta flokknum en hinum. Heyruarlausir með öllu voru á landinu 1890 7 karlar og 10 konur. — Af karlmönn- uuum voru tveir yngri en 20 rira, 1 milli 20 og 40 ára og 4 voru 60 ára og eldri. — Af kvennmönnunum voru 2 yngri en 20 ára, 2 milli 20 og 40 ára, 2 milli 40 og 60 ára en 4 voru 60 ára og eldri. — 8 af þessum heyrnarleysingjum voru í suðuramtinu, 3 í vest- uramtinu og 6 í norður- og austuramtinu. — Árið 1880 voru heyrnarleysingjar 6 (1 karl- rnaður og 5 konur) og voru allir yfir fertugt. A fólkstalsskránum voru enn fremur taldir 2 karlmenn (báðir yngri en 20 ára) og 1 kvennmaður (yngri en 20 ára), er voru mállausir, en eigi heyrnarlausir. Arið 1890 voru 91 fábjánar og 126 vitfirringar á landinu. — Árið 1880 voru þeir 88 og 81. Fáb]ánar voru árið 1890 12 af hverjum 10000 íbúum, og var hlutfallið alveg eins árið 1880. — Flestir voru þeir í norður- og austuramtinu, sem sje næstum því 19 af hverjum 10000, þar næst í suðuramtinu (c. 12 af hverjum 10000), en fæstir í vesturamt- inu (c. 6 af 10000). Arið 1880 var hlutfallið í öllum 3 ömtunum (þegar talið er í sömu röð) 16, 12 og 8 af hverjum 10000 manns. jpegar um kynferði er að ræða, voru fleiri konur en karlar fábjánar (14 og 11 af hverjum 10000). — 1880 var hlutfallið gagnstætt. Flestir fábjánar voru á aldursskeiðinu 20—40 ára, en fæstir 60 ára og eldri. Af hverjum 10000 landsbúum voru árið 1890 18 vitfirringar. Ánð 1880 voru þeir eigi fleiri en 11 af hverjum 10000. í vesturamtinu var mest af vitfirringum (22 af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.