Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 53

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 53
49 Stjórnartíðindi 1893 C. 13. Árin. Fæddir. Dánir. Fleiri fæddir en dánir. 1880 . 598 397 201 1881 . 2437 1945 492 1882 . 2393 3353 -í- 960 1883 . 2181 2202 = 21 1884 . 2383 1514 869 1885 . 2333 1422 911 1886 2214 1479 735 1887 . 2080 1775 305 1888 . 1994 1384 610 1889 2265 1176 1089 1890 . 1943 1390 553 Samtals .. . 22821 18037 4784 Meðaltal á ári .. . 2264 1789 475 Skoði menn töflu þessa nákvæmar, sjest þegar, að mjög mikil áraskipti eru að mis- muninum á fæddum og dánum. f>annig eru árið 1882 960 fleiri dánir en fæddir; 1885 eru aptur á móti 911 fleiri fæddir eD dánir, og árið 1889 1089 hið sama. f>etta stafar einkanlega af því, hve mismunandi margir deyja á ári, en fæðingar halda sjer hjer um bil við það sama. Einmitt árin 1882 og 1883 var manudauði mjög mikið yfir meðaltal, sem stafaði af illkynjaðri mislingasótt, er þá geisaði. Með því að alls hafa fæðst 4784 fleiri en dáið hafa milli tveggja síðustu manntala, verður útreikvað fólkstal 1. nóv. 1890 72445 + 4784 = 77229. En manntalið sýndi, að ekki eru nema 70927 manns á landinu, en það er 6302 mönnum færra en eptir tölu fæddra og dáinna ætti að vera. — f>að þykir mega fullyrða, að einungis lítill hluti af mismun þessum stafi af skekkju í manntalinu 1890. Mismunurinn stafar aptur á móti einkan- lega af útflutningi, og sje fólkstalið rjett, þá er því hjer með slegið föstu, að á tímabil- inu frá l.okt.1880 till. nóv. 1891 hafi fluttburtaf íslandiyfir 6000 manns fleira en flutzt liefur til landsins. Á tímabilinu frá 1. okt. 1870 til 1. okt. 1880 getur útfarastraumurinn naumast hafa numið meiru en 3272 manus umfram innflytjendur, (sbr. Stat. medd. 3. Række VI. bls. 53), og þar áður hefur þessa mjög lítið gætt. Síðari árin hefur útflutU' ingurinn mestmegnis verið til Canada. Eptirfarandi tafla sýnir fjölgunarhlutföll eptir kynferði: Arin. Fæddir1. Dánir 1 fleiri fæddir en dánir. Karlm. Kvennm. Karlm. Kvennm. Karlm. Kvennm. *—B 1880 318 280 190 207 128 73 1881 1254 1183 983 962 271 221 1882 1239 1154 1671 1682 = 432 -t - 528 1883 1160 1021 1148 1054 12 -r - 33 1884 1249 1134 816 698 433 436 1885 1198 1135 750 672 448 463 1886 1138 1076 727 752 411 324 1887 1081 999 953 822 128 177 1888 1013 981 752 632 261 349 1889 ... 1142 1123 586 590 556 533 i 1890 1007 936 724 666 283 270 Samtals ... 11799 1) Andvana fæddir eru 11022 taldir með. 9300 8737 2499 2285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.