Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 59
55
míkíl eins og hjá karlmönnunum, og af yfirliti því, sem hjer fer á eptir, má sjá, að breyt-
ingin er því nær engin við hvert einstakt manntal þangað til eptir 1840; 1845 og 1850 er
nokkur hækkun og fyrst eptir 1860 hefur lækkunin verið jöfn og að mun þangað til árið
1880. f>ar á móti er aptur farin að verða nokkur hækkun 1890.
Af hverjum 1000 konum, yfir tvítugt, voru giptar :
Árið 1801: 473 Árið 1855: 463
— 1835: 477 Árið 1860 : 465
— 1840: 476 — 1870: 438
— 1845 : 482 — 1880: 399
1850: 483 — 1890: 410.
Ógiptu kvennfólki yfir tvítugt hefur jafnframt að sama hlutfalli fjölgað úr c. 37 af
hundraði árið 1801 og upp í c. 43 ef hundraði árið 1890. — Ekkjum hefur ýmist fjölgað
eða fækkað.
Til samanburðar er hjer sett yfirlit fyrir Danmörku (1880) yfir skiptingu fólks-
fjöldans eptir hjúskaparstjett. — Af hverju þúsuudi karla og kvenna 20 ára og eldri voru
Karlmenn. Kvennmenn.
Ógiptir 277
Giptir 581
Ekklar, ekkjur. . 64 136
Skildir frá konu, skild-
ar frá manni.... 5 6
~ 1000 1000
þegar þeir, sem yngri eru en 20 ára, eru eigi taldir með, verður mismunurinn
milli íslands og Danmerkur miklu meiri en ella. A íslandi er af fólki á giptingaraldri
ógiptir c. 42 af hverju hundraði karlmanna og c. 43 af hverju hundraði kvenna, en eigi
nema c. 30 og c. 28 af hundraði í Danmörku. — Af fólki á giptingaraldri voru á Íslaudi
c. 49 af hverju huudraði karlmanna og c. 41 af hverju hundraði kvenna giptar, en í
Danmörku c. 63 og c. 58 af bundraði.
Fólkstalan eptir atvinnuv eg urn er talin í töfiunni D hjer að framan, og hvor
kynferði þar talið út af fyrir sig. — í hverjum einstökum atvinnuflokki er greint á milli
framfœrenda (A-flokkur) og þeirra sem eru á framfœri annara (B-flokkur), en það eru
aptur annaðhvort: a. eigi vinnuhjú (konur, börn, ættingjar o. fl.) eða b. vinnulijú.
Yfirlit það, sem hjer fer á eptir (á bls. 56) sýnir skiptinguna eptir aðalatvinnu-
vegum árin 1890, 1880 og 1860.