Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 59
55 míkíl eins og hjá karlmönnunum, og af yfirliti því, sem hjer fer á eptir, má sjá, að breyt- ingin er því nær engin við hvert einstakt manntal þangað til eptir 1840; 1845 og 1850 er nokkur hækkun og fyrst eptir 1860 hefur lækkunin verið jöfn og að mun þangað til árið 1880. f>ar á móti er aptur farin að verða nokkur hækkun 1890. Af hverjum 1000 konum, yfir tvítugt, voru giptar : Árið 1801: 473 Árið 1855: 463 — 1835: 477 Árið 1860 : 465 — 1840: 476 — 1870: 438 — 1845 : 482 — 1880: 399 1850: 483 — 1890: 410. Ógiptu kvennfólki yfir tvítugt hefur jafnframt að sama hlutfalli fjölgað úr c. 37 af hundraði árið 1801 og upp í c. 43 ef hundraði árið 1890. — Ekkjum hefur ýmist fjölgað eða fækkað. Til samanburðar er hjer sett yfirlit fyrir Danmörku (1880) yfir skiptingu fólks- fjöldans eptir hjúskaparstjett. — Af hverju þúsuudi karla og kvenna 20 ára og eldri voru Karlmenn. Kvennmenn. Ógiptir 277 Giptir 581 Ekklar, ekkjur. . 64 136 Skildir frá konu, skild- ar frá manni.... 5 6 ~ 1000 1000 þegar þeir, sem yngri eru en 20 ára, eru eigi taldir með, verður mismunurinn milli íslands og Danmerkur miklu meiri en ella. A íslandi er af fólki á giptingaraldri ógiptir c. 42 af hverju hundraði karlmanna og c. 43 af hverju hundraði kvenna, en eigi nema c. 30 og c. 28 af hundraði í Danmörku. — Af fólki á giptingaraldri voru á Íslaudi c. 49 af hverju huudraði karlmanna og c. 41 af hverju hundraði kvenna giptar, en í Danmörku c. 63 og c. 58 af bundraði. Fólkstalan eptir atvinnuv eg urn er talin í töfiunni D hjer að framan, og hvor kynferði þar talið út af fyrir sig. — í hverjum einstökum atvinnuflokki er greint á milli framfœrenda (A-flokkur) og þeirra sem eru á framfœri annara (B-flokkur), en það eru aptur annaðhvort: a. eigi vinnuhjú (konur, börn, ættingjar o. fl.) eða b. vinnulijú. Yfirlit það, sem hjer fer á eptir (á bls. 56) sýnir skiptinguna eptir aðalatvinnu- vegum árin 1890, 1880 og 1860.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.