Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 145
141
Stjómartíðindi 1893 C. 36.
100 konum, sem dóu árið 1891 voru 61,0 ógiptar, 16,9 giptar og 22,1 ekkjur, og árið
1892 58,1 ógiptar, 17,6 giptar og 24,3 ekkjur.
fað er aóhugavert við yfirlitið, að í flokki ógiptra karla og kvenna er eigi að eins
talið ógipt fólk á giptingaraldri, heldur einnig allt ungviði, þar á meðal andvanafædd
börn, og er því eigi furða, þó að flestir hinna dánu verði úr þeim flokki. J>egar um
dánarhlutföll eptir hjúskaparstjett er að ræða, geta eigi að rjettu lagi komið til skoðunar
aðrir en þeir, sem mögulegt eða líklegt er, að í hjúskap geti verið eða hafa verið, og er
þá naumast teljandi nema það fólk, sem komið er yfir tvítugt. Af þeim 734 körlum og
611 konum, sem dóu 1891, voru 411 karlar og 315 konur tvítugar eða eldri, en samtals
619 undir tvítugu, og af 614 körlum og 587 kouum, sem dóu 1892 voru 356 karlar og
381 kona yfir tvítugt, en 464 undir þeim aldri. Nú hafa samkvæmt töflunui hjer að
framan, 279 af þeim körlum, sem dóu 1891, verið kvæntir eða ekkjumenn, og 235 af
kvennmönnum, er dóu sama ár vevið ekkjur eða giptar konur, svo að ekki hafa dáið
nema 132 karlar ókvæntir og 80 konur ógiptar af fólki tvítugu eða eldra, því það þykir
niega telja vist, að af giptu fólki, ekkjum og ekklum, sem dáið hafa, hafi ekki verið
nndir tvítugu, svo teljandi sje eða verulegan mun geti gert. A sama hátt finnst, að árið
1892 hafa að eins dáið 107 karlar og 135 konur af ógiptu fólki tvítugu eða eldra.
Af karlmönnum tvítugum eða eldri, sem dáið hafa árið 1891, hafa þannig af hundraði
hverju verið ókvæntir 32,1, kvæntir 46,2 og ekkjumenn 21,7, af látnum kvennmönnum á
sama aldri 25,4 f ógiptar stúlkur, 32,7 °/> giptar konur og 41,9 °/> ekkjur, og árið 1892
hafa af hverju hundraði dáinna karlmanna tvítugra eða eldri verið 30,1 ókvæntir, 47,7
kvæntir, 22,2 ekkjumenn, og af hverju hundraði dáinna kvennmanna á sama aldri 35,4
ógiptar stúlkur, 27,0 giptar konur og 37,6 ekkjur.
4. Aldur látinna manna má sjá á yfirliti því, er hjer fer á eptir:
1891 1892
Karlar 1 árs og yngri . . 207 184
— milli 1 og 10 ára . 89 39
— — 10 — 20 — . 27 35
— _ 20 — 40 — . 130 71
— — 40 — 60 — . 85 127
— — 60 — 80 — . 154 122
— yfir 80 ára . . . 42 36
Alls 734 614
Konur 1 árs og yngri 185 147
— milli 1 og 10 ára . 87 48
— — 10 — 20 — . 24 11
1 1 to o i o 1 48 69
— _ 40 — 60 — . 95 92
_ _ 60 — 80 — . 137 157
— yfir 80 ára . . . 35 63
Alls 611 587
Alls dánir á árinu 1345 1201
Samk
;vtemt töflunni hjer að ofan hafa af hverju hundraði látinna manna verið: