Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 75

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 75
11 jpað sjest ennfremur, að íbúatalan í Reykjavík hefur vaxið um freklega 51 af hundraði síðan fólkstalið 1880, eða um hjer um bil helmingi rneira en frá 1870 til 1880, því á þeim árum óx íbúatalan að eins um 26,8 af hundraði. — A fjörutíuáratímabilunum 1801—40 og 1840—80 hefur fjölgunin verið hjer um bil jafnmikil bæði tímabilin, sem sje c. 189 af hundraði. Tala heimila í Reykjavíkur kaupstað og meðaltal manna á heimili hverju þar, árin . 1890, 1880 og 1860 sjest aí þessu yfirliti: Tala heimila. Meðaltal manna á heimili. 1890 775 5,0 1880 442 5,8 1860 274 5,3 j?að er eins í Reykiavíkur kaupstað, eins og á öllu Islandi í heild sinni, að með- altal manna á heimili hverju hefur lækkað nokkuð síðan fólkstalið 1880 (frá 580 ofan í 500 manns á hvert 100 heimila) . En annars er meðaltal mann á heimili hverju lægra í Reykjavík, en á Islandi í heild sinni; meðaltalið er sem sjeðOO manns í Reykjavik einui sjer en 700 manns á öllu íslandi , á hvert hundrað heimila, , og er þetta eðlileg afleiðiug af hinum ýmsu lifnaðarháttum. Ibúatalan eptir aldri var 1890 þannig : Karlmenn. Kvennmeun. Karlmeun og kvennmeun samtals. Yngri en 10 ára 399 406 805 Frá 10—20 290 313 603 20—30 — 384 399 783 _ 30—40 — 339 343 682 40-50 — 181 234 415 50 60 — 107 198 305 60 70 — 68 109 177 — 70 80 — 21 40 61 — 80 90 — 2 4 6 — 90—100 — » » » 100 ára og eldri » » » A ótilteknum aldri 45 4 49 Samtals ... 1836 2050 3886 Af hverjum 1000 íbiium ' voru: Ivarlmenn. Kvennmenn. Karlmenn og kvennmenn samt. Yngri en 20 ára .. 375 351 362 Frá 20—60 ára .. 551 573 562 60 ára og eldri .. 49 74 63 Á ótilteknum aldri .... .. 25 2 13 1000 1000 1000 Á fratnleiðslualdri (frá 20 —60 ára) voru bæði karlar og konur tiltölulega fleiri i Reykjavíkur kaupstað sjálfum eu á íslandi í heild sinni, en aptur á móti var fólk á öðr- um aldri, bæði yngra og eldra, tiltölulega færra í Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.