Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 58
Árið 1890 voru tveir þriðjungar af fólksfjölda á íslandi ógiptir, fjórðungur var gipt- ur, af hundraði voru ekklar og 9 af hundraði ekkjur. Munurinn á tölu hlutföllum kynferðanna er mestur á ekklum og ekkjum. A lslandi eru ekkjur, eins og bæði í Dan- mörku og öðrum löndum, miklu fleiri en ekklar, kemur þetta, auk hinna ýmsu dánaror- saka, einkum til af þvf, að ekklar giptast optar aptur en ekkjur. Yfirlit það, sem prentað er hjer á undan, gefur eigi Ijósa hugmynd um það, hve hneigðir landsmenn eru til hjúskapar, með því að tala giptra er miðuð við allan mann- fjöldann, án tillits til aldurstakmarks. Mikill hluti hins ógipta fólks er á því aldurs- skeiði, að eigi getur verið um hjúskap að ræða, og á því ekki að koma til greina, þegar reikna á út, hve margar persónur á giptingaraldri eru giptar eða ógiptar. — í töflu þeirri, er hjer fer á eptir, eru þeir ekki taldir með, er eigi hafa náð 20 ára aldri og skiptingiu eptir hjúskaparstjett er þá miðuð við hvert 1000 karla og kvenna þeirra, er komin eru yfir tvítugt. ► Ár. Af hverjum 1000 karlmönnum yfir 20 ára voru : Af hverjum 1000 kvennmönnum yfir 20 ára voru: Ö 82 > o Kvæntir Ekklar 1 Skildir frá konu Ógiptar Giptar Ekkjur n ’S cð P nz a Sa m 'd Í4 1801 ! 300 637 63 366 473 161 1840 340 575 85 371 476 153 1860 879 548 66 7 387 465 141 7 1880 436 482 73 9 441 399 152 8 1890 424 488 78 io1 I 431 410 151 82 Tölu kvœntra karlmanna, yfir 20 ára, hefur að tiltölu fækkað að muu síðan um alda- mótiu. Við manntalið 1801 var tala kvæutra karlmanna yfir tvítugt hjer um bil 64 af hundraði, en við mauntalið 1890 eigi nema hjer um bil 49 af hundraði. Jafnframt hækk- aði tala ókvœntra karlmanna yfir 20 ára, að tiltölu frá c. 80 af hundraði árið 1801 til c. 42 af hundraði árið 1890. Hlutfallið hefur verið þannig, þegar manntal hefur tekið verið, að af hverju 1000 karlmanna yfir tvítugt hafa verið kvæntir : Arið 1801: 637. Árið 1855 : 537. _ 1835: 580. — 1860 : 548. _ 1840: 575. — 1870: 533. _ 1845: 574. — 1880: 482. _ 1850: 567. _ 1890: 488. Talan hefur þannig jafnt og þjett farið niður á við nema 1860 og 1890 ef telja skyldi. — Ekklum hefur ýmist fjölgað eða fækkað. Tala giptra kvenna, yfir 20 ára, hefur einnig tiltölulega farið niður á bóginn. — Af kvennmönnum yfir tvitugt voru árið 1801 giptar hjer um bil 47 af hundraði hverju, en árið 1890 þar á móti eigi nema 41 af hundraði. — Lækkunin er þannig eigi nærri því eins 1) Hjer af voru 3 akildir íyrir fullt og allt, en 7 að borð og sæug, 2) þrjár voru skildar algjörlega, en 5 að borði og sæug.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.