Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 140
136
2. Kyn barna. Eptirfylgjandi tafla sýnir, hve mörg voru sveinbörn og hve mörg
meybörn af börnum þeim, sem fœddust þessi tvö ár í hverju prófastsdæmi á landinu:
1891 1892
sveinar meyjar sveinar meyjar
Suðurmúlaprófastsdæmi 95 84 87 83
Norðurmúlaprófastsdæmi 66 64 60 64
Norðurþingeyjarprófastsdæmi ... 25 19 22 27
Suðurþingeyjarprófastsdæmi 70 52 55 53
Eyjafjarðarprófastsdæmi 115 96 95 87
Skagafjarðarprófastsdæmi 83 82 85 73
Húnavatnsprófastsdæmi 61 60 61 55
Strandaprófastsdæmi 26 12 19 32
N orður- í saf j arðarprófastsdæmi... 71 65 66 67
Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi ... 40 44 34 44
Barðastrandarprófastsdæmi 50 39 55 48
Dalaprófastsdæmi 42 39 41 30
Snæfellsnessprófastsdæmi 54 67 55 65
Mýraprófastsdæmi 29 30 33 29
Borgarfjarðarprófastsdæmi 48 39 47 39
Kjalarnessþingaprófastsdæmi 158 180 150 140
(Reykjavík 60 73 48 49)
Arnessprófastsdæmi 98 90 95 92
Bangárvallaprófastsdæmi 67 77 92 75
V estur- Skaptaf ellsprófastsdæmi.. 30 30 35 26
Austur- Skaptaf ellsprófastsdæmi.. 19 21 16 21
Samtals 1247 1190 1203 1150
2437 2353
þegar þessar tölur eru bornar saman við fjölda landsmanna, koma árið 1891 17,7
sveinbörn og 16,9 meybörn á hverja þúsund landsmenn, en árið 1892: 16,9 sveinbörn og
16,1 meybörn á hvert þúsund, og að meðaltali þessi tvö ár 17,3 sveinbörn og 16,5 mey-
börn á hvert þúsund. Sje aptur á móti fjöidi sveinbarna og meybarna borinn saman,
þá sjest, að af börnum þeim, sem fæddust árið 1891 voru 51,2 af hundraði hverju svein-
börn, en 48,8 af hundraði meybörn, og árið 1892 51,1 af hundraði sveinbörn, en 48,9 af
hundraði meybörn, að meðaltali 51,15 sveinbörn en 48,85 meybörn af hundraði.
3. Hve mörg voru skilgetin og hve mörg óskilgetin í hverju prófastsdæmi lands-
ins þessi tvö ár, sýnir tafla sú, er hjer fer á eptir:
1891 1892
skilg. óskilg. skilg. óskilg.
Suðurmúlaprófastsdæmi 153 26 153 17
Norðurmúlaprófastsdæmi 111 19 110 14
Norðurþingeyjarprófastsdæmi 41 3 46 3
Suðurþingeyjarprófastsdæmi 112 10 97 11
Fyt 417 58 406 45