Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 110
106
V. Skýrsla um fastar verzlanir.
Kauptún. Fastar Inn- lendar verzlan tals Út- lendar r 1891, Sam- tals
1. Papós >> 1 1
2. Vík 3 1 4
3. Vestmannaeyjar 1 3 4
4. Stokkseyri .. 1 >> 1
5. Eyrarbakki 2 1 3
6. f>orlákshöfn 1 >> 1
7. Keflavík. 3 3
8. Hafnarfjörður 6 1 7
9. Reykjavík 24 6 30
10. Akranes — 4 . 1 5
Suðuramtið 42 17 59
11. Borgarnes >> 2 2
12. Olafsvík 1 1 2
13. Stykkishólmur 4 1 5
14. Skarðsstöð > > 1 1
15. Flatey .. 1 1 2
16. Patreksfjörður 2 >> 2
17. Bíldudalur 1 >> 1
18. jpingeyri >> 1 1
19. Flateyri > > 1 1
20. Isafjörður 3 4 7
21. Arngerðareyri > > 1 1
22. Hesteyri >> 1 1
23. Reykjarfjörður ... 1 >> 1
24. Borðeyri 2 > > 2
Vesturamtið 15 14 29
25. Blönduós 1 1 2
26. Skagaströnd 1 1 2
27. Sauðárkrókur 7 >> 7
28. Hofsós 1 >> 1
29. Kolbeinsárós '. 1 > > 1
30. Siglufjörður 1 >> 1
31. Akureyri 10 2 12
32. Húsavik 1 1 2
33. Raufarh. og f>orshöfn 1 > > 1
34. Vopnafjörður 1 1 2
35. Seyðisfjörður 10 3 13
36. Eskifjörður 1 1 2
37. Berufjörður >> 1 1
38. Hrúteyri 1 1
39. Bmðareyri 2 1 3
Norður og austuramtið 39 12 51
Á öllu íslandi 96 43 139
Samkvæmt akýrslum hlutaðeigandi lög-
reglustjóra hafa ennfremur verið reknar
sveitaverzlanir drið 1891 d þessum stöðum:
á Felli í Skaptafellssýslu,
á Sandi i Snæfellsness- og Hnappadalss.,
í Keflavík í sömu sýslu,
á Gillastöðum í Barðastrandarsýslu,
í Húsey í Skagafjarðarsýslu,
í Lónkoti í sömu sýslu,
á Heiði í sömu sýslu,
á Sæfarlandi í sömu sýslu,
á Hraunum í sömu sýslu,
á Höfn í Siglufirði í Eyjafjarðarsýslu,
á Grund í sömu sýslu,
á Hjalteyri í sömu sýslu,
á Ytri Bakka í sömu sýslu,
á Litlaskógssandi í sömu sýslu,
á Litlu-Breiðuvík í Suður-Múlasýslu,
á Brekku í sömu sýslu,
á Egilsstöðum í sömu sýslu,
á Svínaskála í sömu sýslu,
á Nesi í Norðfirði í sömu sýslu,
á Búðum i Fáskrúðsfirði í sömu sýslu.
Á þessum tveimur síðastnefndu stöðum
hafa verið reknar tvær sveitaverzlanir, á
öllum hinum að eins ein.