Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 64
60
sýalum; í fyrri sýslunni er enginn, en í siðari sýslunni að eins 3 af hundraði, er á sjáfar-
afla lifa og liggja þó sýslur þessar talsverfc með sjó fram. Næsfc á eptir Vestmannaeyja-
sýslu er það Kjósar- og Gullbringusýsla, sem sjávarútvegurinn hefur mikla þýðingu fyrir,
því í þessari sýslu lifa 64 af hundraði á sjáfarafla. Loks má geta þess, að í Beykjavík■
wr-kaupsfcað lifa 42 af hundraði á sjáfarafia.
|>ess ber að öðru leyti að geta, að á Islandi lifir opt sarai maður bæði á jarðrækt og
fiskiveiðum. þannig er það alltítt, að fjöldi sveitamanna fer á vertíðum að sjó til að
leita sjer atvinuu við fiskiveiðar, en fjöldi sjómanna leitar aptur atvinnu hjá sveitabænd-
um um heyskapartímann. En skýrslurnar skýra að eins frá, hver verið hafi helzti atvinnu-
vegur hvers eins um sig, og i þeirn atvinnuflokki er hlutaðeigandi þá talinn, eða á að
vera talinn. —En með því að manntalið var fcekið 1. nóvbr., má gjöra ráð fyrir því, þar
sem haustvertíð þá var byrjuð hjer um bil mánuði á undan, að fremur sjeu taldir of
margir í þeim flokki er á sjáfarafla lifir, en í flokki þeirra, sem lifa á jarðrækt.
Yfirlitið hjer á eptir sýnir, hvernig hlutfallið hefir verið milli hinna ýrnsu atvinnu-
vega við síðustu 5 fólkstöl:
1. febr. | 1850 1. okfc. 1860 1. okt. 1870 1. okt. 1880 1. nóv. 1890
Ándlegrar sijettar embættismenn og kenn- arar 3.8 3.3 3.0 2.5 2.2
Veraldlegrar stjettar embættismenu og sýslunarmenu 0.8 0.7 0.7 0.8 0.9
Embættislausir meuutanienn og þeir sem lifa á eptirlaunum og eigum sín- um 0.8 0.9 1.0 1.0 1.3
jpeir sem lifa á jarðrækt 82.0 79.0 75.0 73.2 • 64.5
|>eir sem lifa á sjáfarafla 6.9 9.3 9.8 12.0 17.5
Iðnaðarmenn 1.3 1.1 1.1 2.1 2.6
Verzlunarmenn og gestgjafar ! í.o 1.1 1.3 1.7 2.4
Daglaunamenn 0.7 0.9 1.4 1.9 3.3
jpeir sem ekki hala ákveðinn atvinnuveg 0.6 1.0 1.1 1.4 2.0
Sveitarómagar . . * 2.1 2.7 5.6 3.4 3.3
Saintals j 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
Af yfirliti þes8U bjest að jarðrcektinni hefur sem atvinnuvegi stöðugt farið hnignandi
siðan 1850, en aldrei hefur iinignunin þó verið eins mikil eins og á árunum frá 1880 til
1890. En jafufraint hefur fiskivciðum sem atvinnuvegi mjög farið fram. Af landsbúum
öllum lifðu að eins 7 af hundraði af sjAfarafla árið 1850, en árið 1890 voru þeir orðnir
18 af hundraði. Einnig hvað þenua atvinnuveg snertir hefur breytingin orðið meiri á
tímabilinu milli tveggja síðustu fólkstalanna en nokkru sinni áður. En þess ber þó að
gæta, að það atriði, að fólkstölin síðustu eru eigi tekin á sama fcíma árs, getur, sam-
kvæmt því sem að framan er tekið fram, ef til vill átt nokkurn þátt / því, að fækkun
í flokki þeirra sem á jarðrækt lifa, en fjölgun í sjómannaflokknum, er svo mikil við síð-
asta fólkstal. jpað er heldur eigi ómögulegt, þar sem sömu menniruir stunda opt báða
þessa aðal-atviunuvegi, að álit manna um það, hver væri aðal-atvinnuvegurinn, hafi
breytzt nokkuð frá einu fólkstalinu til annars og að breytingin hafi þá fremur gengið í
aðra áttina.