Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 68
64 1 Norður- og Austuramtinu : Húnavatnssýala......................................... 1 » 1 Skagafjarðarsýsla............................. 4 4 8 Eyjafjarðarsýsla (að meðtöldum Akureyrarkaupstað). 5 7 12 jpingeyjarsýsla............................... 1 2 3 Norður-Múlasýsla.............................. 39 14 53 Suður-Múlasýsla............................... 39 4 43 Samtals 89 31 120 Á öllu landinu............................187 82 269 í>að voru þannig árið 1890 269 alls, sem eigi voru fæddir í landinu sjálfu. — f>ar af voru 128 fæddir í Danmörku, 17 á Færeyjum, 10 í Sljesvík, 96 í Noregi, 4 í Svíþjóð, 2 í þýzkalandi, 6 í Englandi, 3 í Ameríku, 1 á Atlandshafinu, 1 á Miðjarðarhafinu og 1 i Kína. Eptirfylgjandi yfirlit sýnir, hve margir af hundraði í hverju einstöku amti eigi hafa verið fæddir í landinu sjálfu við 4 síðustu fólkstölin : 1890 1880 1870 1860 í Suðuramtinu .... 0,27 0,12 0,29 0,26 - Vesturamtinu .... 0,43 0,08 0,15 0,08 • Norður- og Austuramtinu 0.46 0,08 0,16 0,12 Á öllu íslandi .... 0,38 0,10 0,20 0,16 Af þessu sjest að útlendingar eru tiltölulega jafnmargir í Vesturamtinu og í Norður- og Austuramtinu, en langfæstir í Suðuramtinu. þegar til alls landsins kemur voru út- lendingar meira en þrisvar sinnum fleiri 1890 en 1880, sem sje 0,38 af hundraði hið fyrnefnda ár en eigi nema 0,10 af hundraði hið síðarnefnda, en árin 1870 og 1860 voru þeir 0,20 og 0,16 af hundraði eður talsvert fleiri en árið 1880. — Arin 1860, 1870 og 1880 voru miklu fleiri útlendingar í Suðuramtinu en í hinum ömtunum, en árið 1890 miklu færri, eins og áður er getið. — jþetta mun einkum scafa frá erlendum sjóraönnum þeim, Færeyingum og Norðmönnum, er jafnaðarlega dvelja á Islandi. Allir töldust landsbúar árið 1890 til hinnar evangelisk-lútliersku kirkju, nema 12 fríþenkjarar, 1 únitari, 3 er eigi játuðu trú sína, (allt karlar), 8 mormónar (6 karlar og 2 konur) og 3 páfatrúarmenn (2 karlar og 1 kona). — Voru það þannig 27 alls, 24 karlar og3konur, er eigi höfðu þjóðkirkjutrú. — Arið 1860 voru þeir 12, 10 karlar og 2 konur, en árin 1870 og 1860 eigi nema 1 annað árið og 2 hitt, bæði árin karlar er voru páfa- trúar. Af töflunum, sem hjer fara á eptir, má sjá hve margir blindir, heyrnar- og málleys- ingjar, fábjánar og vitfirringar hafa verið á landinu og hvernig þeir skiptust niður á ömt og sýslur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.