Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Síða 68
64
1 Norður- og Austuramtinu :
Húnavatnssýala......................................... 1 » 1
Skagafjarðarsýsla............................. 4 4 8
Eyjafjarðarsýsla (að meðtöldum Akureyrarkaupstað). 5 7 12
jpingeyjarsýsla............................... 1 2 3
Norður-Múlasýsla.............................. 39 14 53
Suður-Múlasýsla............................... 39 4 43
Samtals 89 31 120
Á öllu landinu............................187 82 269
í>að voru þannig árið 1890 269 alls, sem eigi voru fæddir í landinu sjálfu. — f>ar
af voru 128 fæddir í Danmörku, 17 á Færeyjum, 10 í Sljesvík, 96 í Noregi, 4 í Svíþjóð,
2 í þýzkalandi, 6 í Englandi, 3 í Ameríku, 1 á Atlandshafinu, 1 á Miðjarðarhafinu og 1 i
Kína.
Eptirfylgjandi yfirlit sýnir, hve margir af hundraði í hverju einstöku amti eigi
hafa verið fæddir í landinu sjálfu við 4 síðustu fólkstölin :
1890 1880 1870 1860
í Suðuramtinu .... 0,27 0,12 0,29 0,26
- Vesturamtinu .... 0,43 0,08 0,15 0,08
• Norður- og Austuramtinu 0.46 0,08 0,16 0,12
Á öllu íslandi .... 0,38 0,10 0,20 0,16
Af þessu sjest að útlendingar eru tiltölulega jafnmargir í Vesturamtinu og í Norður-
og Austuramtinu, en langfæstir í Suðuramtinu. þegar til alls landsins kemur voru út-
lendingar meira en þrisvar sinnum fleiri 1890 en 1880, sem sje 0,38 af hundraði hið
fyrnefnda ár en eigi nema 0,10 af hundraði hið síðarnefnda, en árin 1870 og 1860
voru þeir 0,20 og 0,16 af hundraði eður talsvert fleiri en árið 1880. — Arin 1860, 1870
og 1880 voru miklu fleiri útlendingar í Suðuramtinu en í hinum ömtunum, en árið 1890
miklu færri, eins og áður er getið. — jþetta mun einkum scafa frá erlendum sjóraönnum
þeim, Færeyingum og Norðmönnum, er jafnaðarlega dvelja á Islandi.
Allir töldust landsbúar árið 1890 til hinnar evangelisk-lútliersku kirkju, nema 12
fríþenkjarar, 1 únitari, 3 er eigi játuðu trú sína, (allt karlar), 8 mormónar (6 karlar og
2 konur) og 3 páfatrúarmenn (2 karlar og 1 kona). — Voru það þannig 27 alls, 24 karlar
og3konur, er eigi höfðu þjóðkirkjutrú. — Arið 1860 voru þeir 12, 10 karlar og 2 konur,
en árin 1870 og 1860 eigi nema 1 annað árið og 2 hitt, bæði árin karlar er voru páfa-
trúar.
Af töflunum, sem hjer fara á eptir, má sjá hve margir blindir, heyrnar- og málleys-
ingjar, fábjánar og vitfirringar hafa verið á landinu og hvernig þeir skiptust niður á ömt
og sýslur.