Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Blaðsíða 139
135
Karlar:
Konur:
1891
skildir frá konu: giptust í 2. sinn .......... 6
— - 3. — ......... »
— - 4. — ......... »
ekkjur: giptust í 2. sinn ..................... 2ð
— - 3. — .................... »
— - 4. — ........................
skildar frá manni: giptust í 2. sinn...............
— - 3. —......... »
— - 4. —.............
1892
»
»
»
35
»
»
1
»
»
B. Um fæðingar-
1. Fjöldi barna. |>essi tvö ár hafa börn fæðst í hverju prófastsdæmi
sem hjer segir:
1891 1892 Meðaltal
1891—92
Suðurmúlaprófastsdæmi ... 179 170 174,5
Norðurmúlaprófastsdæmi ... 130 124 127,5
Norðurþingeyjarprófastsdæmi 44 49 46,5
Suðurþingeyjarprófastsdæmi ... 122 108 115,0
Eyjafjarðarprófastsdæmi ... 211 182 196,5
Skagafjarðarprófastsdæmi ... 165 158 161,5
Húnavatnsprófastsdæmi ... 121 116 118,5
Strandaprófastsdæmi ... 38 51 44,5
Norður-ísafjarðarprófastsdæmi ... 136 133 134,5
Vestur-Isafjarðarprófastsdæmi ... 84 78 81,0
Barðastrandarprófastsdæmi ... 89 103 96,0
Dalaprófastsdæmi ... 81 71 76,0
Snæfellsnessprófastsdæmi .'.... ... 121 120 120,5
Mýraprófastsdæmi ... 59 62 60,5
Borgarfjarðarprófastsdæmi ... 87 86 86,5
Kjalarnessprófastsdæmi ... 338 290 314,0
(Reykjavík . . 133 97 115,0)
Arnessprófastsdæmi ... 188 187 187,5
Rangárvallaprófastsdæmi ... 144 167 155,5
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi ... 60 61 60,5
Austur-Skaptafellsprófastsdæmi .... 40 37 38,5
2437 2353
landsins
Sje fjöldi barna þessi árin borin saman við tölu landsmanna í heild sinni sömu ár,
koma árið 1891 34,6 börn á hverja þúsund landsmenn, en árið 1892 33 á þúsund; að
meðaltali bæði árin 33,8 á hverja þúsund landsmenn. Undanfarið 10 ára tímabil 1881
—90 koma að meðaltali 32 börn á hvert þúsund, svo að þau ár, sem hjer epu til skoð-
unar tekin, eru bæði vel í góðu meðallagi að þvi er fæðingar snertir.