Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 74
70
Í0000), þarnæst í norður- og austuramtinu (19 af 10000) og minnst í suðuramtinu (Í3 af
10000). Hvað kynferði viðvíkur, þá voru miklu fieiri konur en karlar vitfirringar, sem
sje af hverjum 10000 23 konur en eigi nema 1] karlar. — 1880 var hlutfallið 15 og 6
af 10000. — Eptir aldri voru vitfirringar af hverjum 10000 :
yngri en 20 ára...... 0,3
20—40 ára .......... 20,0
40—60 — ............ 38,0
60 ára og eldri .... 49.0
Eins og áður er á vikið eru prír lcaupstaðir á íslandi, sem sje Beykjavík1 í suð-
uramtinu, ísafjörður1, í vesturamtinu og Akureyri1, í norður- og austuramtinu.— 1 öllum
þessum kaupstöðum til samans voru árið 1890 5,327 íbúar alls, voru þar af 2465 karlar
en 2862 konur. — Af öllutn landsbúum voru árið 1890 því eigi nema 7,5 af hundraði
kaupstaðarbúar — þeir sem búa í verzluuarstöðum öðrum en kaupstöðum, eru hjer ekki
taldir —, en af íbúum f Danmörku voru sama ár 30 af hundraði kaupstaðarbúar. Arið
1880 voru kaupstaðarbúar á Islandi alls 3630, voru þar af 1708 karlar en 1922 konur;
þetta ár voru eigi nema 5 af hverju hundraði landsmanna kaupstaðarbúar. — jpegar um
kynferði er að ræða, voru í kaupstöðunum árið 1890 1161 konur á móti hverjum 1000
karlmönnum, en á öllu landinu til samans voru 1105 konur á móti hverjum 1000 karl-
möunum. — Að öðru leyti skal hjer á eptir drepið á hið helzta er íbúatölunni í nefndum
kaupstöðum viðvíkur
Fólksfjöldann, bæði allan til samans og eptir kynferðum, í Reykjavíkur kaupstað
árin 1890, 1880, 1860, 1840 og 1801, svo og vóxt fólksfjöldans frá 1880—1890, frá 1860—
1880, frá 1840—-1880 og frá 1801 til 1840 má sjá á eptirfylgjatidi yfirliti :
Karlar. Konur. Konur og ltarlar samtals.
íbúar voru: 1890 . . . 1836 2050 3886
1880 . . . 1192 1375 2567
1860 . . . 667 777 1444
1840 . . . 419 471 890
1801 . . . 142 165 307
Ibúatalau hefur vaxið um:
1880—1890 .. 51,4 af hundaði
1860—1880 ... 77,8 _
1840—1860 . . 188,4 — —
1801—1840 ... 189,9 — —
Af fyrra *yfirlitinu sjest, að hlutfallið milli karla og kvenna, erheima áttu
vík, hefur verið: Árið 1801 eins og
1000 á móti 1162
— 1840 — 1124
_ 1860 — — 1165
— 1880 — — 1154
_ 1890 — — 1117
1) Aö því er vöxt kaupstaðanna snertir, skal vísad til : „Statistiske J\leddelelser“ 3.
bls. 76. — ísal'jaiðarkaupstaður er nokkur hluti al EyrarBÓkn í Skutulsfirði og Akureyrarkaupstad-
ur nokkur hluti af Akureyrarsókn.