Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 74
70 Í0000), þarnæst í norður- og austuramtinu (19 af 10000) og minnst í suðuramtinu (Í3 af 10000). Hvað kynferði viðvíkur, þá voru miklu fieiri konur en karlar vitfirringar, sem sje af hverjum 10000 23 konur en eigi nema 1] karlar. — 1880 var hlutfallið 15 og 6 af 10000. — Eptir aldri voru vitfirringar af hverjum 10000 : yngri en 20 ára...... 0,3 20—40 ára .......... 20,0 40—60 — ............ 38,0 60 ára og eldri .... 49.0 Eins og áður er á vikið eru prír lcaupstaðir á íslandi, sem sje Beykjavík1 í suð- uramtinu, ísafjörður1, í vesturamtinu og Akureyri1, í norður- og austuramtinu.— 1 öllum þessum kaupstöðum til samans voru árið 1890 5,327 íbúar alls, voru þar af 2465 karlar en 2862 konur. — Af öllutn landsbúum voru árið 1890 því eigi nema 7,5 af hundraði kaupstaðarbúar — þeir sem búa í verzluuarstöðum öðrum en kaupstöðum, eru hjer ekki taldir —, en af íbúum f Danmörku voru sama ár 30 af hundraði kaupstaðarbúar. Arið 1880 voru kaupstaðarbúar á Islandi alls 3630, voru þar af 1708 karlar en 1922 konur; þetta ár voru eigi nema 5 af hverju hundraði landsmanna kaupstaðarbúar. — jpegar um kynferði er að ræða, voru í kaupstöðunum árið 1890 1161 konur á móti hverjum 1000 karlmönnum, en á öllu landinu til samans voru 1105 konur á móti hverjum 1000 karl- möunum. — Að öðru leyti skal hjer á eptir drepið á hið helzta er íbúatölunni í nefndum kaupstöðum viðvíkur Fólksfjöldann, bæði allan til samans og eptir kynferðum, í Reykjavíkur kaupstað árin 1890, 1880, 1860, 1840 og 1801, svo og vóxt fólksfjöldans frá 1880—1890, frá 1860— 1880, frá 1840—-1880 og frá 1801 til 1840 má sjá á eptirfylgjatidi yfirliti : Karlar. Konur. Konur og ltarlar samtals. íbúar voru: 1890 . . . 1836 2050 3886 1880 . . . 1192 1375 2567 1860 . . . 667 777 1444 1840 . . . 419 471 890 1801 . . . 142 165 307 Ibúatalau hefur vaxið um: 1880—1890 .. 51,4 af hundaði 1860—1880 ... 77,8 _ 1840—1860 . . 188,4 — — 1801—1840 ... 189,9 — — Af fyrra *yfirlitinu sjest, að hlutfallið milli karla og kvenna, erheima áttu vík, hefur verið: Árið 1801 eins og 1000 á móti 1162 — 1840 — 1124 _ 1860 — — 1165 — 1880 — — 1154 _ 1890 — — 1117 1) Aö því er vöxt kaupstaðanna snertir, skal vísad til : „Statistiske J\leddelelser“ 3. bls. 76. — ísal'jaiðarkaupstaður er nokkur hluti al EyrarBÓkn í Skutulsfirði og Akureyrarkaupstad- ur nokkur hluti af Akureyrarsókn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.