Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 67
63
I Gullbringu- og Kjósarsýslu 3,4 I Barðastrandarsýslu . 3,5
(Reykjavik eigi talin með) - Isafjarðarsýslu . . 2,3
(I Reykjavíkur kaupstað . 1.1) - Strandasýslu . . . 3,2
- Borgarfjarðarsýslu . . . 3,5 - Húnavatnssýslu . . 5,6
- Árnessýslu 4,7 - Skagafjarðarsýslu . . 3,2
- Rangárvallasýslu .... 6,3 - Eyjafjarðarsýslu . . 2,6
- Skaptasýslu . 3,9 - jþingeyjarsýslu . . . 2,7
- Vestmannaeyjasýslu . . . . 3,5 - Norður-Múlasýslu 1.9
- Mýrasýslu 3,9 - Suður-Múlasýalu . . 1.7
- Snæfellsnessýslu .... . 3,5
- Dalasýslu 3,3 A öllu Islandi . . . 3,3
Að 8vo miklu leyti sem hægt er af tölu sveitarómaga í hverri einstakri sýslu að
draga nokkra ályktuu um dugnað manua í hverri sýslu um sig í því að hafa ofau af fyrir
sjer, má sjá af yfirliti þessu, að Keykjavíkur kaupstaður, svo og Suður-Múlasýsla og
Norður-Múlasýslur eru að mun framar öðrum hjeruðum í þessu efni. — Annars má geta
þess, að einmitt í þeim 3 lögsagnarumdæmum, sem nú voru nefnd, hefur fólksfjölgunin
verið mest og jöfnust síðustu þrjátíu árin. Aptur á móti er í Kangárvallasýslu, svo og
einnig í Árness- og Húnavatnssýslum tiltölulega mjög mikið af sveitarómögum, í hinni
fyrstnefndu sýslu jafnvel 6,3 af hundraði, en einmitt í Rangárvalla- og Húnavatnssýslum
hefur fólki fækkað mjög frá 1880 til 1890, sem sje um c. 11 og c. 25 af hundraði. —
Beri maður ömtin saman verður Suðuramtið hæzt, því að þar voru 3,5 af hundraði
sveitarómagar ; í Vesturamtinu voru þeir 3,0 af hundraði, en í Norður- og Austuramtinu
2,8 af hundraði.
Að lyktum má geta þess, að við fólkstalið 1890 voru 8 í varðhaldi (árið 1880 12)
og voru það allt karlar.
Af eptirfylgjandi yfirliti má sjá hve margir karlar og konur voru á íslandi, sein
eigi voru fœddir í landinu sjdl/u. jpeir voru:
karlar konur Samtals
í Suðuramtinu :
Gullbringu- og Kjósarsýsla (að Reykjavík meðtaldri) 40 27 67
Borgarfjarðarsýsla............................ 1 » 1
Arnessýsla.................................... 4 2 6
Rangárvallasýsla.............................. » » »
Skaptafellssýsla .............._ ............ » » »
Vestmanuaeyjasýsla............................ 1 » 1
Samtals 46 29 75
í Vesturamtinu:
Mýrasýsla..................................... » » »
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla ....................... 2 » 2
Dalasýsla..................................... » » »
Barðastrandarsýsla............................ 2 5 7
Isafjarðarsýsla (að meðtöldum Isafjarðarkaupstað) . 47 17 64
Strandasýsla ........................................... 1 » 1
Samtals 52 22 74