Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 145

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 145
141 Stjómartíðindi 1893 C. 36. 100 konum, sem dóu árið 1891 voru 61,0 ógiptar, 16,9 giptar og 22,1 ekkjur, og árið 1892 58,1 ógiptar, 17,6 giptar og 24,3 ekkjur. fað er aóhugavert við yfirlitið, að í flokki ógiptra karla og kvenna er eigi að eins talið ógipt fólk á giptingaraldri, heldur einnig allt ungviði, þar á meðal andvanafædd börn, og er því eigi furða, þó að flestir hinna dánu verði úr þeim flokki. J>egar um dánarhlutföll eptir hjúskaparstjett er að ræða, geta eigi að rjettu lagi komið til skoðunar aðrir en þeir, sem mögulegt eða líklegt er, að í hjúskap geti verið eða hafa verið, og er þá naumast teljandi nema það fólk, sem komið er yfir tvítugt. Af þeim 734 körlum og 611 konum, sem dóu 1891, voru 411 karlar og 315 konur tvítugar eða eldri, en samtals 619 undir tvítugu, og af 614 körlum og 587 kouum, sem dóu 1892 voru 356 karlar og 381 kona yfir tvítugt, en 464 undir þeim aldri. Nú hafa samkvæmt töflunui hjer að framan, 279 af þeim körlum, sem dóu 1891, verið kvæntir eða ekkjumenn, og 235 af kvennmönnum, er dóu sama ár vevið ekkjur eða giptar konur, svo að ekki hafa dáið nema 132 karlar ókvæntir og 80 konur ógiptar af fólki tvítugu eða eldra, því það þykir niega telja vist, að af giptu fólki, ekkjum og ekklum, sem dáið hafa, hafi ekki verið nndir tvítugu, svo teljandi sje eða verulegan mun geti gert. A sama hátt finnst, að árið 1892 hafa að eins dáið 107 karlar og 135 konur af ógiptu fólki tvítugu eða eldra. Af karlmönnum tvítugum eða eldri, sem dáið hafa árið 1891, hafa þannig af hundraði hverju verið ókvæntir 32,1, kvæntir 46,2 og ekkjumenn 21,7, af látnum kvennmönnum á sama aldri 25,4 f ógiptar stúlkur, 32,7 °/> giptar konur og 41,9 °/> ekkjur, og árið 1892 hafa af hverju hundraði dáinna karlmanna tvítugra eða eldri verið 30,1 ókvæntir, 47,7 kvæntir, 22,2 ekkjumenn, og af hverju hundraði dáinna kvennmanna á sama aldri 35,4 ógiptar stúlkur, 27,0 giptar konur og 37,6 ekkjur. 4. Aldur látinna manna má sjá á yfirliti því, er hjer fer á eptir: 1891 1892 Karlar 1 árs og yngri . . 207 184 — milli 1 og 10 ára . 89 39 — — 10 — 20 — . 27 35 — _ 20 — 40 — . 130 71 — — 40 — 60 — . 85 127 — — 60 — 80 — . 154 122 — yfir 80 ára . . . 42 36 Alls 734 614 Konur 1 árs og yngri 185 147 — milli 1 og 10 ára . 87 48 — — 10 — 20 — . 24 11 1 1 to o i o 1 48 69 — _ 40 — 60 — . 95 92 _ _ 60 — 80 — . 137 157 — yfir 80 ára . . . 35 63 Alls 611 587 Alls dánir á árinu 1345 1201 Samk ;vtemt töflunni hjer að ofan hafa af hverju hundraði látinna manna verið:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.