Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 9

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 9
Jón Krabbe sjötugur 3 ráðuneytinu, enda hefur það ekki haft íslenzk mál með höndum síSan, en jafnframt sleppti hann öðrum aukastörfum og hefur eftir þaS variS öllum kröftum sínum í þágu íslands. Petta er aSeins yzta borSiS á æviferli Jóns Krabbe. Hitt mun á fárra manna færi, og sízt mínu, aS gera grein fyrir hinum margvíslegu athöfnum sem felast bak viS þessa upptalningu starfa og ártala. ISjusemi, starfslöngun og vinnuþrek voru meSal vöggugjafa hans. Hann hefur fengizt mikiS viS fjárhagsmál, löggjöf og ýmisleg þjóSfélagsmál. Hann hefur veriS fulltrúi ís- lands í nefndum sem unniS hafa aS samræmdri löggjöf á NorSur- löndum. GóSur heimildarmaSur, prófessor Viggo Bentzon, lét þess getiS viS mig oftar en einu sinni aS hlutdeild Krabbe í nefnd þeirri er fjallaSi um sameiginlegan norrænan sifjarétt, hefSi veriS þung á metunum. MeSal lagafrumvarpa sem Krabbe hefur samiS aS tilmælum íslenzkra stjórnarvalda má framar öllu benda á frumvarp um rétt til fiskiveiSa í landhelgi, sem óbreytt var gert aS lögum áriS 1922. í lögum þessum var gengiS svo langt sem unnt var, samkvæmt alþjóSalöggjöf, um réttindi íslendinga til aS færa sjálfum sér í nyt auSæfalindir íslenzkra fiskimiSa og um varnir þeirra gegn ágengni útlendinga. En þó aS atvikin hafi valdiS því, aS Krabbe hefur meira gert fyrir sjávarútveg en landbúnaS, þá mun óhætt aS segja aS bændastétt- in stendur nær hug hans, og hana telur hann kjarna íslenzku þjóSarinnar. Hér skal enn drepiS á eitt starf sem Jón Krabbe hefur haft meS höndum, ekki af því aS þaS sé meSal hinna umsvifamestu sem hann hefur gegnt, heldur af því aS mér er kunnara um þaS en önnur. Hann hefur í meira en 20 ár veriS féhirSir FræSa- félagsins. Og hafi sú stofnun haft meira auralán en flest íslenzk menntafélög önnur, mun forsjá hans eiga sína hlutdeild í því. PaS er aS minnsta kosti víst aS aSrir FræSafélagsmenn hafa veriS fegnir og þakklátir aS vita fjármál félagsins í svo öruggum höndum. Jón Krabbe hefur ávallt gert sér far um aS reynast dyggur þjónn og hollur ráSgjafi. Mjög margir Islendingar hafa notiS aSstoSar hans, gestrisni og góSra ráSa, langt fram yfir þaS sem embættisskyldur kröfSu. Hann hefur einlægt látiS sem minnst á sér bera og veriS frábitinn hvers konar metorSagirnd og yfir- læti. Pví mun engin hending hafa valdiS, heldur vísbending frá honum sjálfum, aS afmælis hans var hvergi minnzt í blöSum 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.