Frón - 01.01.1944, Síða 10
4
Jón Helgason
höfuSstaSarins. ASeins fyrir eindregin tilmæli ríkisstjórnarinnar
íslenzku hefur hann tekiS aS sér forustu íslenzka sendiráSsins
á tímum þegar ástæSur leyfSu ekki annaS. Sjálfur mun hann
manna fúsastur til aS viSurkenna aS þaS hefur sína annmarka
aS maSur sem ekki er borinn íslendingur gegni þvílíkri stöSu.
En þeir sem átt hafa skipti viS sendiráSiS munu játa aS þeir
hafi sjaldan eSa aldrei fundiS til þessa annmarka, vegna þess
aS Krabbe hefur tileinkaS sér aS fullu íslenzkan hugsunarhátt
og íslenzk sjónarmiS. Hins vegar má telja víst aS þaS hafi sízt
veriS til neins hnekkis þeim hagsmunamálum Islands sem Krabbe
hefur fjallaS um, heldur miklu fremur hiS gagnstæSa, aS hann
var uppalinn erlendis og kunni því aS líta á þau algerlega óhlut-
drægum og skýrum augum. ASstaSa hans hefur veriS þannig,
aS bæSi hefur þurft gætni og lipurS til aS stýra hjá öllum skerjum.
En þaS mun sannast aS segja, aS dönsk stjórnarvöld hafi jafnan
boriS til hans hiS fyllsta traust. Sama máli er aS gegna um ís-
lenzk stjórnarvöld, enda hafa þau vottaS honum þakklæti sitt
á ýmsa vegu. Mér hefur veriS sagt eftir honum aS engin viSur-
kenning hafi glatt hann meir en sú, er ríkisstjórnin íslenzka
sendi honum gæSing tygjaSan á fimmtugsafmæli hans.
Æviferill Jóns Krabbe brúar tímann milli Jóns SigurSssonar
og hins nýja íslenzka lýSveldis sem nú virSist í vændum. SíSan
um aldamót hefur hann veriS nákunnugur öllu sem gerzt hefur
i málum íslands hér í borg, þar sem mikill þáttur hinnar pólit-
ísku sögu vorrar hefur fariS fram. Hann hefur aldrei veriS flæktur
viS neinn flokk, heldur staSiS utan viS þrasiS, en þó veriS ná-
lægur, — glöggskyggn, varfærinn, vitur. Ef Jón Krabbe semdi
endurminningar sínar um málefni Islands, þau sem hann hefur
haft náin kynni af eSa sjálfur unniS fyrir, er ég sannfærSur um
aS þaS yrSi undirstöSurit í sögu vorri um tímabil sem vér gerum
oss vonir um aS komandi kynslóSir eigi eftir aS telja athyglisvert
og merkilegt. Skilríki eru aS vísu nóg til, en hitt er ekki síSur
mikilsvert aS hafa frásagnir kunnugra og orSvandra manna um
tildrög atburSanna og þaS sem talaS var bak viS tjöldin. Ég
veit fáa mcnn sem ég treysti betur en Jóni Krabbe til aS semja
veigamikla minningabók. Pví veldur eigi aSeins allt þaS sem
hann hefur séS og reynt, heldur einnig hitt, aS enginn sem nokkur
kynni hefur haft af honum getur efazt um aS hann myndi draga
skýrt fram kjarna málanna, stilla dómum öllum í hóf, en þó
hvergi vikja frá kröfum sannleikans og fullri einurS.