Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 11

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 11
Fullveldisræða Eftir Tryggva Sveinbjörnsson. Flutt á samkomu íslendingafélags í Kaupmannahöfn 5. des. 1943. i8 erum vanir því, íslendingar, a5 fagna 1. desember í V minningu endurheimts sjálfstæðis Islands. 1 dag fögnum við þeim degi í tuttugasta og fimmta sinn. Eins og hverjum manni er kunnugt, felst viSurkenningin um fullveldi íslands í sambandslögunum 1918. Islenzk stjórnmál hafa snúizt um þaS síðustu árin, hvernig afnema skyldi þessi lög. Við skulum ekki fara nánar út í þá sálma í þetta sinn, en þar sem ríkisstjórn íslands hefir tilkynnt ríkisstjórn Dana, að Alþingi óski ekki að endurnýja sambands- lögin, lítur út fyrir, að þetta 25 ára afmæli laganna verði um leið það síðasta. Nú kynni því margur að spyrja, hvort þessi sambandslög hafi verið mistök ein, hvort þau hafi verið svo gölluð, að þau hefðu aldrei átt að vera til. Lítið réttlæti væri að svara slíkri spurningu játandi. Elitt er sanni nær, að samþykkt sambandslaganna var góður og merkur atburður, se'm ætíð verður skylt að minnast, enda þótt sam- bandið verði ekki endurnýjað. Engin Iög eða samningar standa að eilífu. Gildi þeirra er undir því einu komið, hvort þeir eru hollur grundvöllur eðlilegrar þróunar. Eins og við vitum öll, eru nú um 100 ár síðan Jón Sigurðsson hóf kröfur sínar um viðreisn íslendinga sem sjálfstæðrar menn- ingarþjóðar. Mótspyrna Dana gegn kröfum íslendinga allt fram um aldamót var þess eðlis, að hún hlaut að hafa áhrif á sambúð þessara tveggja þjóða. Pá er frjálslyndari skoðanir ruddu sér til rúms í Danmörku upp úr aldamótunum, sinntu Danir smám saman ýmsum mikils- varðandi þjóðerniskröfum Islcndinga, en ætíð eftir mikið þjark og aldrei nema með málamiðlun, sem auðséð var um að ekki mundi fullnægja kröfum Islendinga til frambúðar. Þetta gerbreyttist við endurheimt sjálfstæðisins 1918. Að vísu var Dönum falið að gæta hagsmuna íslands á vissum sviðum, en um leið var svo um hnútana búið, að hvor þjóðin um sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.