Frón - 01.01.1944, Side 12
6
Tryggvi Sveinbjörnsson
hefði algert sjálfræði um áframhald sameiginlegra málefna þegar
tímar liðu.
l3etta fyrirkomulag skerti því að engu sjálfstæSi Islendinga.
l-’eim var heimilt aS gæta hagsmuna sinna í hvívetna þegar frá
liSi, og máttu kjósa örlög sín sjálfir.
Mörgum íslendingum mun hafa leikiS hugur á, aS viS tækjum
sjálfir viS öllum okkar málum þegar á árinu 1918, en viS vorum
ekki undir þaS búnir þá aS fara meS sum þau málefni, er fullu
sjálfstæSi fylgja. ASrir efuSust um, aS viS gætum risiS undir
kostnaSinum, því aS á misjafnlega arSbærum árum gæti hann
orSiS of þungur baggi íslenzkum atvinnuvegum.
Á hinn bóginn hugSu Danir á þann möguleika, aS þjóSirnar
gætu haldiS áfram samvinnu framvegis, þvi aS nú væri ekki
hægt aS kvarta lengur um skilningsleysi Dana á þjóSerniskröfum
íslendinga.
Þessi mismunandi sjónarmiS voru sameinuS í orSalagi sam-
bandslaganna, þannig aS aSdáunarvert má kalla, enda til varan-
legs heiSurs þeim frjálslyndum og málsmetandi mönnum, er aS
samningsgerSunum stóSu. Á tæpum þrem vikum komu þeir sér
saman um öll þau atriSi, scm mikill meiri hluti beggja þjóSa,
hinnar íslenzku og hinnar dönsku, féllst á.
Jón Magnússon var þá íorsætisráSherra og samningamenn
íslendinga Einar Arnórsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Jóhannes
Jóhannesson og lJorsteinn M. Jónsson, nú bókaútgefandi á
Akureyri. Pessir menn áttu því láni aS fagna aS leysa öll þau
vandamál um réttindi íslendinga, sem Jón SigurSsson var aS
berjast fyrir alla æfi.
Af Dana hálfu eiga heiSurinn skiliS Zahle forsætisráSherra
og fulltrúar Dana Christopher Hage, .1. C. Christensen, Borg-
bjerg og Arup, fyrst og fremst af því aS þeir viSurkenndu
fyrir liönd Danmerkur sjálfstæSi og sjálfsforræSisrétt íslendinga.
Samningamennirnir dönsku báru fullan skilning á virSingu tíSar-
andans fyrir sjálfsforræSisrétti þjóSanna og hikuSu ekki viS aS
víkja frá grundvallarsjónarmiSi því, sem fyrri ráSuneyti Dana
höfSu haldiS gagnvart Islendingum.
Margur íslendingurinn mun halda því fram, aS viS höfum
ekki fengiS annaS en þaS, sem viS áttum heimtingu á. Petta
er rett, en fæstir athuga, hversu fá dæmi sagan sýnir um svo
höfSinglega framkomu þess, er meira má sín.
Á grundvelli viSurkenningar Dana á sjálfstæSi Islands varS