Frón - 01.01.1944, Qupperneq 14

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 14
Aldarfjórðungs sjálfstæði Eftir Jakob Benediktsson. Litið um öxl. Ialdarfjórðung hefur íslenzka þjóSin notið þess sjálfstæSis sem hún hlaut aS launum fyrir nærri heillar aldar stjórnmálabar- áttu. Á þessum 25 árum hafa orSið stórstígari breytingar á öllu lífi hennar en nokkru sinni fyrr. ÞjóSin hefur á svipstundu brotizt út úr hálfrökkri miSaldaskipulags og vaknaS til vitundar um aS hún er nútímaþjóS. Kröfur til lífsins hafa aukizt og verklegar framfarir hafa gert aS minnsta kosti nokkrum hluta þjóSarinnar fært aS bæta lífskjör sín. En snögg breyting eins og orSiS hefur á íslandi á síSasta mannsaldri gerist ekki án mistaka og alvarlegra árekstra, enda hafa skoSanir veriS skiptar um markmiS og aSferSir. Þegar saga þessara 25 ára verSur samin síSar meir, má eiga víst aS öSruvísi verSur litiS á marga viSburSi þessa tímabils en viS gerum nú. Liklegt er þó aS dómur sögunnar um þessi bernskuár íslenzks sjálfstæSis verSi aS allverulegu leyti háSur þvi hvernig íslendingum þykir hafa tekizt aS koma fótum undir fullveldi sitt og sjálfstæSi á öllum sviSum, í stjórnarfari, atvinnu- lífi og menningarmálum. Enn er of snemmt aS kveSa upp þann dóm. ViSburSir síSustu ára standa okkur of nærri til þess aS hægt sé aS meta aS fullu gildi þeirra og áhrif á þróun komandi ára. Hér skal heldur ekki gerS nein tilraun til aS skrá sögu þessa tímabils. ASeins skal staldraS viS á þessum áfanga og litiS um öxl á nokkur megin- atriSi í ytra lífi þjóSarinnar, sem líklegt má þykja aS gefiS geti einhverja visbendingu um stefnu þeirrar þróunar er nú fer fram á íslandi. Enginn má þó búast viS aS allt sem máli skipti verSi til tínt eSa rakiS til hlítar. Um margt af því sem hér verSur drepiS á er erfitt aS afla fullnægjandi gagna hér í landi, einkum frá síSustu árum, og víSa væri þörf sérþekkingar sem sá sem þetta ritar hefur ekki til aS bera. Oft hefur því orSiS aS grípa til þess óyndisúrræSis aS ganga fram hjá atriSum, sem ástæSa hefSi veriS til aS gera nokkur skil, eingöngu vegna heimildaskorts eSa þekkingarleysis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.