Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 20

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 20
14 Jakob Benediktsson þingsæti, bandalagið 24, AlþýSuflokkurinn 1. Á fyrsta þinginu eftir kosningarnar var stofnaSur upp úr bandalaginu eiginlegur borgaraflokkur, íhaldsflokkurinn, sem hafSi í fyrstu 20 þingmenn. Kjarni þessa flokks var gamli Heimastjórnarflokkurinn, og nokkur hluti SjálfstæSismanna gekk í liS meS þeim. ASrir hinna gömlu SjálfstæSismanna héldu þó uppi þingflokknum og höfSu meiri áhrif en fjöldi þeirra mátti benda til, því aS stuSningur þeirra var íhaldsflokknum nauSsynlegur til aS geta myndaS stjórn. MeS stuSningi SjálfstæSismanna myndaSi Jón Magnússon nú hreina íhaldsstjórn ásamt þeim Magnúsi GuSmundssyni og Jóni Þorlákssyni. Meginverkefni stjórnarinnar var aS rétta viS fjárhag ríkisins, og þaS tókst, sumpart meS harSvítugum sparn- aSarráSstöfunum og auknum tollum og sköttum, og sumpart vegna þess aS áriS 1924 var hiS mesta veltiár bæSi aS afla og afurSasölu, enda var nú kreppunni eftir stríSiS aS mestu aflétt. Hve langt var fariS í sparnaSarátt 1924 má m. a. marka af því, aS eini fulltrúi íslendinga erlendis, sendiherrann í Kaupmanna- höfn, var kallaSur heim til þess aS spara laun hans, og var ekki sendur utan aftur fyrr en 1926. SjálfstæSisflokkurinn gamli átti sér í rauninni engan pólit- ískan tilverurétt lengur, enda fóru leifar hans óSum þverrandi. BanahöggiS má segja aS hann liafi fengiS 1926, því aS þá dó Bjarni frá Vogi og SigurSur Eggerz féll viS landkjör. Átti flokkurinn þá aSeins 3 þingmenn eftir. ViS landkjöriS 1926 hafSi AlþýSuflokknum vaxiS svo fiskur um hrygg aS hann fékk einn þingmann kosinn, en átti þaS þó einkum aS þakka framboSi SjálfstæSismanna, sem dró atkvæSi frá íhaldsmönnum. Fylgi stjórnarinnar í þinginu var nú í hættu, og sama áriS dó Jón Magnússon forSætisráSherra. Jón Þorláksson tók viS stöSu hans, en engum nýjum ráSherra var bætt viS. Stjórnin sat áfram, mest vegna þess aS kosningar fóru í hönd á næsta ári, því aS Sjálf- stæSismenn og flokksleysingjar þingsins hölluSust meir og meir aS Framsóknarmönnum. Orsök þessa var einkum sú, aS stjórnin hélt fast viS sparnaSarstefnu sína, vildi hvorki létta af tollum né auka útgjöld til framkvæmda verulega, en öll afkoma hafSi batnaS aS miklum mun, og stjórnarandstæSingum þótti nú minni ástæSa til sparnaSar. Einkum voru Framsóknarmenn áfram um aS fá meira fé til styrktar landbúnaSinum, enda töldu þeir hann hafa orSiS út undan og vera kominn langt aftur úr sjávar- útveginum í öllum framförum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.