Frón - 01.01.1944, Page 23

Frón - 01.01.1944, Page 23
Aldarfjórðungs sjálfstæði 17 flokkinn til stjórnarmyndunar. En þetta olli klofningi í Fram- sóknarflokknum, og gengu úr flokknum nokkrir þingmenn sem engin mök vildu eiga við AlþýSuflokkinn, og stofnuSu nýjan flokk, Bændaflokkinn. Ný stjórnarmyndun tókst ekki, og sat því viS sama fram yfir kosningar 1934. ViS kosningarnar 1934 kom breyting kosningalaganna einkum AlþýSuflokknum í hag; þingmannatala hans tvöfaldaSist, þó aS atkvæSamagniS yxi aSeins tiltölulega lítiS. Klofningur Fram- sóknarflokksins rýrSi nokkuS atkvæSamagn hans, svo aS hann missti enn tvö þingsæti. Árangur kosninganna sýndi hins vegar aS kjördæmaskipuninni var enn ábótavant. T. d. fengu AlþýSu- flokkurinn og Framsóknarflokkurinn hér um bil jafnmörg at- kvæSi, en Framsókn fékk 5 þingmönnum fleira; kommúnistar og bændaflokkurinn voru um þaS bil jafnir aS atkvæSum, en kommúnistar komu engum þingmanni aS, vegna þess aS þeir fengu engan mann kosinn í kjördæmi, og gátu því ekki fengiS uppbótarsæti. Nú hófst enn samvinna meS Framsóknarmönnum og Al- þýSuflokknum, og Al|)ýSuflokkurinn fékk nú í fyrsta sinn ráS- herra, Ffarald GuSmundsson. Framsóknarflokkurinn lagSi til forsætisráSherrann Hermann Jónasson og fjármálaráSherrann Eystein Jónsson. Um leiS fóru fram samningar milli stjórnar- flokkanna um framkvæmdir ýmsra stefnumála beggja aSila, og komst margt af því í framkvæmd á næstu árum. Má þar einkum nefna tryggingalöggjöf, fátækralöggjöf, ýmis konar dýrtíSarráS- stafanir til styrktar atvinnuvegunum, gjaldeyrislöggjöf o. s. frv. Frá því aS kreppan skall á, hafSi fjárhagur ríkis og þjóSar fariS síversnandi, og í fyrstu voru stjórnarflokkarnir samtaka um nauSsynlegustu ráSstafanir til aS forSa algerSu hruni. En þegar stærstu fyrirtæki togaraútgerSarinnar voru komin á heljar- þrömina 1937, slitnaSi upp úr samvinnu stjórnarflokkanna eftir aS AlþýSuflokkurinn hafSi gert kröfur um þjóSnýtingu togaranna. jfingiS var rofiS og gengiS til nýrra kosninga. Framsóknarmenn unnu 4 þingsæti, en bæSi SjálfstæSismenn og AlþýSuflokkurinn misstu fylgi. Aftur á móti komust kommúnistar í fyrsta sinn á þing; samanlagt atkvæSamagn verklýSsflokkanna hélzt óbreytt aS tiltölu, en þingsætum fjölgaSi um eitt. Kosningarnar breyttu því engu verulegu um afstöSu flokkanna til stjórnarmyndunar, svo aS stjórpin sat áfram. HaustiS 1938 lauk þó stjórnarsam- vinnunni um sinn, þegar Framsóknarmenn og SjálfstæSismenn 2

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.