Frón - 01.01.1944, Qupperneq 64

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 64
58 Orðabelgur íslenzkar jöklarannsóknir. Allir íslendingar sem einhvern tíma hafa komiS nærri jöklum vita að þeir eru ekki alltaf hinir sömu, heldur sífelldum breyt- ingum undirorpnir. Mestar og greinilegastar eru hreyfingar skriS- jöklanna, en þeir hafa ýmist lengzt eSa stytzt á síSustu öldum. Þetta hefur náttúrufræSingum lengi veriS ljóst, en reglubundnar rannsóknir á hreyfingum íslenzkra skriSjökla hafa ekki fariS fram fyrr en á síSustu árum. Jón Eyþórsson veSurfræSingur átti upptökin aS þessum rannsóknum og hefur þar unniS mikiS og þarft starf. SíSar komu sænsk-íslenzku VatnajökulsleiSangrarn- ir á árunum 1936—38 (sjá bls. 178 í fyrsta árgangi Fróns) og söfnuSu nýju efni um íslenzka jökla, en í þeim leiSöngrum tóku þátt af hálfu Islendinga SigurSur Þórarinsson og Jón Eyþórsson. SigurSur Þórarinsson hefur nú samiS merkilegt yfirlit um hreyfingar íslenzkra jökla síSustu 250 árin. Er sú ritgerS 11. þáttur i ritum sænsk-íslenzka leiSangursins (í Geografiska An- naler, 1—2, 1943). SigurSur hefur í ritgerS sinni safnaS allri vitneskju um hrcyfingar íslcnzkra jökla allt frá jarSabók Árna Magnússonar og Páls Vidalíns (um aldamótin 1700) fram á síS- ustu ár, og honum hefur tekizt aS fá nokkurn veginn glögga mynd af hreyfingum jöklanna á þessu timabili. Hér skal ekki fariS nánar út í einstök atriSi, en helztu niS- urstöSur hans eru þessar: Jöklarnir hafa veriS mestir í kringum 1750—60 og 1840—50; næst þessum árum ganga tímabilin 1710 —20, 1810—20 og árin í kringum 1890. SíSan um miSja 19. öld hafa skriSjöklar yfirleitt stytzt og eru nú minni en nokkru sinni síSan í kringum 1690. Samfara styttingu skriSjöklanna hafa sjálfir jöklarnir þynnzt, sums staSar svo mjög aS smærri jöklar hafa horfiS meS öllu eSa sundrazt í smáskafla. ÞaS liggur í augum uppi aS slikar rannsóknir eru stórmerki- legar fyrir afkomusögu íslendinga. Þegar þessar niSurstöSur verSa tengdar viS þaS sem vitaS er um veSráttufar á sama tíma- bili, vcrSur hægt aS skrá nýja þætti í sögu íslenzkrar baráttu viS óstöSug og harSdræg náttúruöfl. J. B. Ný Edduþýðing á dönsku. EddukvæSin öll, eSa úrval úr þeim, hafa veriS þýdd á dönsku aS minnsta kosti tíu sinnum, síSast 1926 (þýSing eftir Thöger Larsen). Nú bætist ný þýSing í hópinn eftir Martin Larsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.