Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 12
Atvinnubílar Fyrir erfiðustu verkin Volkswagen Crafter Extreme Edition Crafter Extreme Edition kostar aðeins frá 4.596.774 kr. án vsk Volkswagen Crafter er hannaður til að takast á við krefjandi verkefni þar sem styrkur og notagildi eru í forgangi. Crafter er einstaklega hagkvæmur og er með mjög öflugum en jafnframt sparneytnum díeselvélum. Volkswagen Crafter er með 3 ára ábyrgð og allt að 250.000 km akstur. Líttu við og í sýningarsal VW Atvinnubíla og kynntu þér einstaklega vel útbúinn Volkswagen Crafter Extreme Edition. Aukalega í Volkswagen Crafter Extreme Edition • Hraðastillir (Cruise control) • Bluetooth símkerfi • Hiti í bílstjórasæti • Fjaðrandi hæðastillanlegt ökumannssæti með armpúða • Vélarhitari með fjarstýringu og tímastilli • Rafmagns-miðstöðvarhitari • Aðgerðastýri • Fjarlægðaskynjarar með bakkmyndavél • Díóðulýsing í flutningsrými • Klæðning og rennur í flutningsrými Staðalbúnaður • Rennihurðir á báðum hliðum • 16“ stálfelgur • Lokað skilrúm með glugga • ABS / EBV • ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Bekkur fyrir 2 farþega með geymslukassa • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Útvarp með SD kortarauf • Klukka • Fullkomin aksturstölva • Glasahaldari • Fjarðstýrðar samlæsingar • Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar • Hæðarstillanlegt öryggisbelti • 270° opnun á afturhurðum Mögulegur valbúnaður • Dráttarbeisli 180.000. kr m/vsk Til afhendingar str ax! ✿ Slys með meiðslum á tímabilinu 2004-2014 19 slys Grensásvegur og Miklabraut 17 slys Háaleitisbraut og Miklabraut 17 slys Reykjanesbraut og Bústaðavegur 12 slys Háaleitisbraut og Bústaðavegur 11 slys Nýbýlavegur og Dalvegur 10 slys Bankastræti og Lækjargata 10 slys Njarðargata og Hringbraut 10 slys Grensásvegur og Suðurlandsbraut Alvarleg slys og látnir í umferð- inni frá 2006 1.738 alvarlega slasaðir. 139 látnir. 11,2 létust að meðaltali árin 2011-2015. 163 slösuðust alvarlega á árunum 2011-2015. HeiMiLD: SAMGöNGuStofA Samgöngur Gatnamótin Grensás- vegur/Miklabraut eru hættulegustu gatnamót landsins og hafa verið það í mörg ár. Á fimm ára tímabili, frá 2010-2014, urðu þar 162 slys og óhöpp þar sem 19 slösuðust. Reykjavíkurborg á Grensásveg en Vegagerðin á Miklu- braut og segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi að þótt samstarfið sé gott á milli og breytingar sem gerðar hafi verið á gatnamótunum hafi fækkað slysum þá skorti fé til að gera gatnamótin hættuminni. „Við höfum gert þessi gatnamót fjögurra fasa í stað þriggja fasa sem hefur minnkað slysatíðnina. Mislæg gatnamót eru ekki á leiðinni. Það hafa ekki verið neinar fjárveitingar fyrir svona stórum og dýrum fram- kvæmdum.“ Athygli vekur að öll 20 hættuleg- ustu gatnamótin á þessum árum eru ljósastýrð. Mislægu gatnamótin sem tengja Miklubraut við Sæbraut kom- ast ekki á lista. Þar er hámarkshraði 80 km/klst. en hámarkshraðinn við hættulegustu gatnamót landsins er 60 km/klst. „Það skortir bæði fé og svo þarf Reykjavíkurborg að gefa út fram- kvæmdaleyfi. Svona framkvæmdir verða bara gerðar með þeirra sam- þykki,“ segir G. Pétur. Teikningar eru til á lager Vega- gerðarinnar fyrir mislægum gatna- mótum á þessum stað sem og öðrum verkefnum innan borgarmarkanna en ekki stendur til að nýta þær teikn- ingar. Ólafur Kr. Guðmundsson, einn helsti sérfræðingur Íslands í Umferðarmál í Reykjavík í salti Ekki stendur til að gera neitt frekar til að fækka slysum á hættulegustu gatnamótum landsins sem tengja Grensásveg við Miklubraut allavega til 2022. Öll tuttugu hættulegustu gatnamót landsins eru ljósastýrð. umferðar málum, segir að umferðar- mál í Reykjavíkurborg séu í lamasessi en hann bauð sig fram í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins árið 2013. „Erlendis er talað um að ljósa- stýrð gatnamót séu í raun sofandi morðingi, því ef eitthvað klikkar þar gerist eitthvað slæmt. Tuttugu hættu- legustu gatnamót landsins eru ljósa- stýrð. Það var búið að gera ráð fyrir að gera nokkur stór gatnamót mislæg en þau voru öll tekin út þegar gerður var samningur árið 2012 milli ríkis og sveitarfélaga um að niðurgreiða almenningssamgöngur í tíu ár. Það er því ekkert að fara að gerast í borginni til 2022,“ segir Ólafur Kr. Guðmunds- son. benediktboas@frettabladid.is Bandaríkin Tólf lögreglumenn særðust í mótmælum í fyrrinótt í bænum Charlotte í Norður-Karól- ínu. Mikill mannfjöldi var að mót- mæla lögregluofbeldi. Fyrr um daginn hafði lögreglu- maður  banað óvopnuðum, þel- dökkum manni. Keith Lamont Scott hét hann og var 43 ára. Lögreglan sagði í fyrstu að Scott hefði verið vopnaður en ættingjar hans sögðu hann hafa verið með bók í hönd, ekki byssu. – gb Lögreglumenn sárir í Charlotte mótmælum Maður í götunni eftir að lögreglumaður skaut hann. NoRDicpHotoS/Afp Sýrland Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýr- landi á mánudag. Tvær rússneskar herþotur hafi verið á ferð þar á sama tíma og árás- in var gerð. Jafnvel þótt sprengjun- um hafi ekki verið varpað frá þeim hafi Rússar átt, samkvæmt vopna- hléssamningi, að bera ábyrgð á því að sýrlenski stjórnarherinn héldi sig á mottunni á þessu svæði. – gb Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Það skortir bæði fé og svo þarf Reykja- víkurborg að gefa út fram- kvæmdaleyfi. Svona fram- kvæmdir verða bara gerðar með þeirra samþykki. G. Pétur Matthíasson 2 2 . S e p t e m B e r 2 0 1 6 F i m m t u d a g u r12 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A A 7 -8 8 8 C 1 A A 7 -8 7 5 0 1 A A 7 -8 6 1 4 1 A A 7 -8 4 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.